Norðurlönd

Fréttamynd

Danir þróa lygamælisapp

Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Vilja bann við umskurði

Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára.

Erlent
Fréttamynd

Aðeins fimmtungur Færeyinga trúir þróunarkenningu Darwins

Aðeins fimmtungur Færeyinga telur að þróunarkenning Darwins eigi við rök að styðjast og rúmlega helmingur aðspurðra trúir sköpunarsögu Biblíunnar bókstaflega. Þetta eru niðurstöður fjólþjóðlegrar skoðanakönnunar á vegum greiningarfyrirtækisins Ipsos. Hvergi annarsstaðar í Evrópu er svo lítill stuðningur við þróunarkenninguna.

Erlent
Fréttamynd

Vilja selja 40% ríkisins í TV 2

Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni

Erlent
Fréttamynd

Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám

Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið.

Innlent
Fréttamynd

Svipta skrópara barnabótunum

Það á að hafa efnahagslegar afleiðingar fyrir alla fjölskylduna ef nemendur í grunnskóla eru með of miklar fjarvistir án gildrar ástæðu eða mæta ekki í próf. Danska ríkisstjórnin leggur til að fjölskyldurnar fái þá ekki barnabætur.

Erlent
Fréttamynd

Tölva meti þörf fyrir sjúkrabíl

Hjúkrunarfræðingar við neyðarlínuna í Uppsölum eiga í tilraunaskyni um tveggja ára skeið að styðjast við tölvuforrit þegar þeir meta ástand þess sem hringt er vegna og hvort þörf sé á að senda sjúkrabíl.

Erlent
Fréttamynd

Hin­rik prins látinn

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar er látinn, 83 ára að aldri. Hann andaðist í svefni átján mínútur yfir tólf í nótt að íslenskum tíma í höllinni í Fredensborg á Norður Sjálandi.

Erlent