Fleiri fréttir

Telur Suðurlandið fullt af „rútum í röðum“ og einblínir á Akureyri

Ástæða þess að breska ferðaskrifstofan Super Break ákveða að tvöfalda fjölda ferða til Akureyrar í vetur er mikil eftirspurn viðskiptavina. Framkvæmdastjóri hjá skrifstofuni segir norðurhluta Íslands bjóða upp á einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem standi þeim ef til vill ekki boða til lengur á Suðurlandi vegna fjölda ferðamanna þar.

Citi ráðgjafi við sölu á Valitor 

Bandaríski fjárfestingarbankinn Citi verður ráðgjafi Arion banka við sölu á Valitor, dótturfélagi bankans, en áformað er að selja félagið.

Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið

Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu

Reisir 1,3 milljarða vinnslu í Rússlandi

Valka mun setja upp fullkomnustu fiskvinnslu Rússlands. Ríkisstjórn landsins ákvað að taka 20 prósent aflaheimilda af öllum útgerðum og til þess að hvetja þær til tæknivæðingar fá þær útgerðir sem fjárfesta í nýjum skipum eða verksmiðjum að skipta þeim hluta á milli sín.

Íslandsbanki hafnaði sáttatilboði Gamla Byrs

Íslandsbanki hafnaði nýverið tillögu Gamla Byrs, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, að sáttum í ágreiningsmáli um virði útlánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011.

Skuldabréfaeigendur fá 20 prósenta þóknun

Yfirtaka Icelandair Group á WOW air er háð því skilyrði að kaupréttir að hlutafé í síðarnefnda félaginu verði felldir niður. Í staðinn fá eigendur skuldabréfa WOW air aukagreiðslu. Kosið verður á næstu vikum um breytta skilmála b

Draga í efa ársreikninga Primera Air

Aðaleigandi Primera-samstæðunnar vísar því á bug að ársreikningar félaga innan ferðaþjónustusamstæðunnar hafi farið í bága við lög og reglur. Endurskoðendur telja vafa leika á því hvort Primera Air hafi verið heimilt að innleysa

Fengu uppsagnarbréf á meðan þeir voru á sjó

Skipverjum Helgu Maríu AK sem eiga rétt á þriggja mánaða uppsagnarfresti eða lengri voru send uppsagnarbréf í ábyrgðarpósti á meðan þeir voru á sjónum. Vilhjálmur Birgisson segir þetta enn eitt áfallið sem Akranes verður fyrir á stu

Krónan veikist

Gengi íslensku krónunnar veiktist nokkuð myndarlega í dag.

Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016.

Kickstarter-bróðir fékk á aðra milljón úr Tækniþróunarsjóði

Ágúst Arnar Ágústsson var til rannsóknar vegna fjársvika á sínum tíma og Kickstarter-söfnun hans og bróður hans fyrir vindmylluverkefni var stöðvuð. Nú hefur hann fengið opinberan styrk fyrir nýsköpunarverkefni sem líkist öðru sem bræðurnir söfnuðu fyrir.

Magnús hættir sem forstjóri Klakka

Magnús Scheving Thorsteinsson, forstjóri Klakka undanfarin sjö ár, hyggst láta af störfum forstjóra félagsins frá og með næstu áramótum.

Framleiðni á Íslandi jókst um þriðjung með einu pennastriki

Framleiðni á Íslandi var aukin um þriðjung með einu pennastriki þegar Hagstofa Íslands breytti útreikningum sínum um fjölda vinnustunda fyrr á þessu ári. Ísland er í flokki þeirra ríkja heims sem vinna fæstar vinnustundir ólíkt því sem áður var talið og framleiðni hér er ein sú hæsta meðal ríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD.

Friðrik Þór segir starfi sínu lausu

Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu og mun hann starfa áfram þar til nýr forstjóri hefur störf.

Vilja hundruð milljóna til baka

Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB.

Björn Ingi stofnar nýjan fjölmiðil

Björn Ingi Hrafnson hefur stofnað nýjan vefmiðil sem nefnist Viljinn. Vefmiðlinum er ætlað að vera nútímalegur og borgaralega sinnaður sem hafi góða blaðamennsku að höfuðmarkmiði.

Skörp lækkun á olíuverði ekki skilað sér

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið á nokkrum vikum, en engin merki sjást enn um það hér á landi. FÍB telur hinsvegar að þetta veiti olíufélögunum hér heima ótvírætt svigrúm til verðlækkana.

Raunvextir enn lágir á Íslandi í sögulegu samhengi

Seðlabankastjóri segir raunvexti enn lága á Íslandi í sögulegu samhengi þrátt fyrir vaxtahækkunina í gær en þeir eru núna rúmlega eitt prósent miðað við forsendur sem Seðlabankinn styðst við. Könnun Seðlabankans meðal starfsmanna á fjármálamarkaði leiddi í ljós flestir þeirra bjuggust við vaxtahækkun.

Sjá næstu 50 fréttir