Fleiri fréttir

Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot

Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku.

Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans.

Komnir í hóp með stórstjörnum

Rokkhljómsveitin The Vintage Caravan er komin undir hatt bókunarfyrirtækisins X-Ray Touring og slæst þar í hóp með mörgum stórstjörnum. Fyrsta lagið af nýrri plötu sveitarinnar er komið í spilun.

Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM

Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi.

Joe Frazier hættur í rapphópnum KBE

Taktsmiðurinn Joe Frazier hefur sagt skilið við rapphópinn KBE. Joe Frazier hefur unnið náið með rapparanum Herra Hnetusmjör frá árinu 2014 og meðal annars samið takta fyrir tónlist sem hann hefur gefið út.

Tónlistarfjölskylda safnar fyrir Jemen

Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon.

Innipúkinn á sínum stað í ár

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður á sínum stað um verslunarmannahelgina þó að það sé í skoðun að útitorgið fái að standa í ár. Fyrsta tilkynning um listamenn á hátíðinni hefur borist í hús.

Teiknar fleyg íslensk orð í villtri náttúru

Leikkonan og fyrirsætan Sólveig Eva eða Sóla er einstaklega klár með pensilinn. Hún hefur teiknað ýmislegt fyrir fyrirtæki á borð við Starbucks og Matís og heldur nú sína fyrstu sýningu.

„Skítseyðin“ svara ummælum Trump

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, eyddi hluta af ræðu sem hann hélt á mánudaginn til þess að hnýta í spjallþáttastjórnendur þar ytra. Þeir hafa nú svarað fyrir sig.

Sjá næstu 50 fréttir