Fleiri fréttir Miðasölumet á Rocky Horror Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á eina sýningu á einum degi í Borgarleikhúsinu eins og af er degi eftir að forsalan á söngleikinn Rocky Horror, sem frumsýndur verður 16. mars, hófst á miðnætti. 1.2.2018 13:30 Logi vill sjötíu milljónir: „Vildi ég gæti búið hér að eilífu“ „Ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. 1.2.2018 12:30 Besti vinur Íslands hefur einnig gefið út stuðningslag fyrir strákana okkar Nígeríumaðurinn Prof Akoma vakti mikla athygli á Vísi í gær þegar skrifuð var frétt um ástarlag mannsins til Íslands. 1.2.2018 11:30 „Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“ Upp á síðkastið hafa vefverslanir verið að spretta upp þar sem kínverskur fjöldaframleiddur varningur er markaðssettur sem íslensk hönnun og seldur á uppsprengdu verði. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöðinni segir fólk oft fara frjálslega með orðið „hönnun“. 1.2.2018 10:45 Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1.2.2018 10:30 Hrá og hressileg költsýning Söngleikurinn Rocky Horror verður frumsýndur í mars. Ákveðið var að ráðast í að þýða allt heila klabbið upp á nýtt og til þessa verks var fenginn Bragi Valdimar, sá frómi textasnillingur, en honum fannst verkið erfitt en skemmtilegt. 1.2.2018 10:30 Talar opinskátt um eggjagjöfina Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjósemisvanda við að láta draum sinn rætast. Ninna hefur talað opinskátt um eggjagjöf og vill þannig velja fólk til umhugsunar. 1.2.2018 08:15 Combs leyfði þessum mönnum ekki að skemma fullkomna Instagram-mynd Rapparinn vinsæli Sean Diddy Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, deildi skemmtilegri mynd af þremur góðum vinum sínum á dögunum. 31.1.2018 16:30 Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31.1.2018 15:30 Elma Lísa og Reynir vilja áttatíu milljónir fyrir hæðina við Kvisthaga Leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir og leikstjórinn Reynir Lyngdal hafa sett hæð sína við Kvisthaga á sölu en kaupverðið er um áttatíu milljónir. 31.1.2018 14:30 Eldhúsin eru að breytast Berglind Berndsen er vinsæll innanhússarkitekt en hún aðhyllist einfaldleika og tímaleysi í hönnun. Hún segir mjög mikilvægt að hugsa fram í tímann þegar fólk stendur í umfangsmiklum breytingum á heimilinu. 31.1.2018 13:30 Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31.1.2018 13:30 Óauglýst orðið eitt það vinsælasta í World Class: „Vil bara hafa fólk sem er tilbúið að leggja sig fram“ MGT námskeið Birkis Vagns Ómarssonar er, þrátt fyrir enga kynningu, orðið eitt vinsælasta þjálfun í World Class en um 100 manns bíða eftir að komast að púla undir hans leiðsögn. Birkir segir að allsskonar fólk stundi MGT en hann vill bara fólk sem er tilbúið að leggja sig fram. 31.1.2018 11:30 Meintar heróíngjafir Ryan Adams lögðust illa í söngvara The Strokes Segist ekki eiga í útistöðum við tónlistarmanninn. 31.1.2018 10:59 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31.1.2018 10:30 Fyrirsætuferill hinnar sjötugu Maye Musk ekki verið blómlegri í fimmtíu ár Fyrirsætan Maye Musk, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í apríl næstkomandi, segist aldrei hafa haft jafnmikið að gera og um þessar mundir. 30.1.2018 23:30 Fyrsta stefnumót Þórdísar Kolbrúnar og eiginmannsins var á B5 Fyrrum sunddrottningin Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur frá árinu 2017 verið ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún er fædd á Akranesi 4. nóvember 1987 og er yngsti ráðherrann. 30.1.2018 15:30 Mikael breytti algjörlega um lífsstíl: „Var farinn að íhuga að taka eigið líf“ Var lagður í mikið einelti í æsku og hefur glímt við þunglyndi í kjölfarið. 30.1.2018 14:30 Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30.1.2018 12:45 Sigurvegari Eurovision 2013 kemur fram á lokakvöldinu Danska söngkonan Emmelie de Forest sem sigraði Eurovision söngvakeppnina árið 2013 með laginu Only Teardrops mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll 3. mars. 30.1.2018 11:15 Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra. 30.1.2018 11:00 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30.1.2018 10:30 Kiddi rót keyrir strætó í Noregi Kristinn T. Haraldsson, eða Kiddi rót eins og hann er betur þekktur, og kona hans, Jónína Þrastardóttir, ákváðu að umbylta lífi sínu og flytja til Noregs. Kiddi ekur strætó í meðalstórum bæ þar sem búa um 46 þúsund manns stutt frá Sandefjord þar sem hann býr. 30.1.2018 10:30 Var ráðinn við Háskólann um leið og Ólafur Ragnar Þorbjörn Broddason prófessor er sjötíu og fimm ára í dag. Hann gekk á undan í því að gera fjölmiðla að rannsóknarefni og fjölmiðlun námsgrein á háskólastigi hér á landi. 30.1.2018 10:15 Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29.1.2018 17:43 Bónorð fyrir utan klósettið í flugvél WOW Rosaleg rómantík í loftinu í kvöld. Veit ekki hvor var meira stressaður ég eða verðandi unnustinn, segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego í stöðufærslu á Facebook. 29.1.2018 16:30 Þórir og Gyða gerðust túristar í einn dag Þau Þórir Geir og Gyða Margrét sem syngja eitt af þeim tólf lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision voru að gefa út myndband við lagið sitt Brosa. 29.1.2018 15:30 Hversdagsreglur: Hvernig á maður að haga sér í veikindaleyfi? Það kannast nú eflaust margir við það að hringja sinn inn veik í vinnuna. Hvaða reglur gilda í raun um slíkt. 29.1.2018 14:45 Bjartir litir munu einkenna förðunartískuna Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum. 29.1.2018 13:15 Kevin Hart með uppistand í Laugardalshöll Nýja sýningin hans, Irresponsible, er sögð hafa fengið frábærar viðtökur víða. 29.1.2018 13:00 Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29.1.2018 12:45 Ísland verður á fyrra undankvöldi Eurovision Verðum sjöunda landið á svið. 29.1.2018 12:40 Átta hundruð eldhressir Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti 800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. 29.1.2018 11:30 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29.1.2018 10:30 Mannslíf meira virði en hár Sólborg Guðbrandsdóttir vakti athygli fyrir snoðklipptan koll við gullfallegt andlit sitt í tengslum við undankeppni Eurovision 2018 en hárið fauk fyrir börn á flótta. 29.1.2018 10:30 Greindu frá tvíburum með lagi á ensku og íslensku Rithöfundurinn og leikskáldið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Víðir Guðmundsson, leikari, tilkynntu í kvöld að þau eigi von á tvíburum. 28.1.2018 22:51 Vel nýttir 50 fermetrar í glæsilegri stúdíóíbúð Innanhússarkitektarnir Hulda Aðalsteinsdóttir og Auður Gná Ingvarsdóttir tóku nýverið niðurgrafinn kjallara í gegn og breyttu honum í nýtískulega og smart stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er nýttur í botn. 28.1.2018 16:30 Hófu nýtt líf á Eyrarbakka Í litlu húsi á Eyrarbakka hafa þrjár kynslóðir kvenna, ásamt smáhundinum Tinu Turner, hreiðrað um sig. Amma, mamma og dóttir rækta þar kartöflur og jarðarber á sumrin og fæða fugla bæjarins yfir vetrarmánuðina. 27.1.2018 16:45 Fékk bækur, rós og peninga Hinn 12 ára Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum. 27.1.2018 14:15 Fékk bækur, rós og peninga 27.1.2018 11:00 Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26.1.2018 15:48 Reese Witherspoon virðist vera með þrjá fótleggi á forsíðu Vanity Fair Leikkonan Reese Witherspoon er á forsíðu Vanity Fair ásamt fjölmörgum leikurum úr Hollywood. 26.1.2018 15:00 Vala Matt skoðar fallegan og girnilegan þorramat Þorramatur þarf ekki að vera ljótur eða ógirnilegur. 26.1.2018 14:00 „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26.1.2018 13:00 Herra Hnetusmjör með nýtt fjögurra ása húðflúr á bringunni „Bara ásar á hendi,“ segir rapparinn Herra Hnetusmjör, í stöðufærslu á Instagram. 26.1.2018 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Miðasölumet á Rocky Horror Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á eina sýningu á einum degi í Borgarleikhúsinu eins og af er degi eftir að forsalan á söngleikinn Rocky Horror, sem frumsýndur verður 16. mars, hófst á miðnætti. 1.2.2018 13:30
Logi vill sjötíu milljónir: „Vildi ég gæti búið hér að eilífu“ „Ofan á útgáfu lagsins og vinnu dagsins þá var íbúðin mín að fara á sölu. endilega kaupið hana, hún er draumur. 1.2.2018 12:30
Besti vinur Íslands hefur einnig gefið út stuðningslag fyrir strákana okkar Nígeríumaðurinn Prof Akoma vakti mikla athygli á Vísi í gær þegar skrifuð var frétt um ástarlag mannsins til Íslands. 1.2.2018 11:30
„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“ Upp á síðkastið hafa vefverslanir verið að spretta upp þar sem kínverskur fjöldaframleiddur varningur er markaðssettur sem íslensk hönnun og seldur á uppsprengdu verði. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöðinni segir fólk oft fara frjálslega með orðið „hönnun“. 1.2.2018 10:45
Gleyma aldrei þessu símtali Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 1.2.2018 10:30
Hrá og hressileg költsýning Söngleikurinn Rocky Horror verður frumsýndur í mars. Ákveðið var að ráðast í að þýða allt heila klabbið upp á nýtt og til þessa verks var fenginn Bragi Valdimar, sá frómi textasnillingur, en honum fannst verkið erfitt en skemmtilegt. 1.2.2018 10:30
Talar opinskátt um eggjagjöfina Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjósemisvanda við að láta draum sinn rætast. Ninna hefur talað opinskátt um eggjagjöf og vill þannig velja fólk til umhugsunar. 1.2.2018 08:15
Combs leyfði þessum mönnum ekki að skemma fullkomna Instagram-mynd Rapparinn vinsæli Sean Diddy Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, deildi skemmtilegri mynd af þremur góðum vinum sínum á dögunum. 31.1.2018 16:30
Greta Salóme gefur út myndband við titillag kvikmyndarinnar um Lóa Tónlistarkonan Greta Salóme hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið Wildfire en lagið er titillag kvikmyndarinnar Lói-Þú flýgur aldrei einn sem kemur í kvikmyndahús 2. febrúar. 31.1.2018 15:30
Elma Lísa og Reynir vilja áttatíu milljónir fyrir hæðina við Kvisthaga Leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir og leikstjórinn Reynir Lyngdal hafa sett hæð sína við Kvisthaga á sölu en kaupverðið er um áttatíu milljónir. 31.1.2018 14:30
Eldhúsin eru að breytast Berglind Berndsen er vinsæll innanhússarkitekt en hún aðhyllist einfaldleika og tímaleysi í hönnun. Hún segir mjög mikilvægt að hugsa fram í tímann þegar fólk stendur í umfangsmiklum breytingum á heimilinu. 31.1.2018 13:30
Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31.1.2018 13:30
Óauglýst orðið eitt það vinsælasta í World Class: „Vil bara hafa fólk sem er tilbúið að leggja sig fram“ MGT námskeið Birkis Vagns Ómarssonar er, þrátt fyrir enga kynningu, orðið eitt vinsælasta þjálfun í World Class en um 100 manns bíða eftir að komast að púla undir hans leiðsögn. Birkir segir að allsskonar fólk stundi MGT en hann vill bara fólk sem er tilbúið að leggja sig fram. 31.1.2018 11:30
Meintar heróíngjafir Ryan Adams lögðust illa í söngvara The Strokes Segist ekki eiga í útistöðum við tónlistarmanninn. 31.1.2018 10:59
„Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31.1.2018 10:30
Fyrirsætuferill hinnar sjötugu Maye Musk ekki verið blómlegri í fimmtíu ár Fyrirsætan Maye Musk, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í apríl næstkomandi, segist aldrei hafa haft jafnmikið að gera og um þessar mundir. 30.1.2018 23:30
Fyrsta stefnumót Þórdísar Kolbrúnar og eiginmannsins var á B5 Fyrrum sunddrottningin Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur frá árinu 2017 verið ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hún er fædd á Akranesi 4. nóvember 1987 og er yngsti ráðherrann. 30.1.2018 15:30
Mikael breytti algjörlega um lífsstíl: „Var farinn að íhuga að taka eigið líf“ Var lagður í mikið einelti í æsku og hefur glímt við þunglyndi í kjölfarið. 30.1.2018 14:30
Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30.1.2018 12:45
Sigurvegari Eurovision 2013 kemur fram á lokakvöldinu Danska söngkonan Emmelie de Forest sem sigraði Eurovision söngvakeppnina árið 2013 með laginu Only Teardrops mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll 3. mars. 30.1.2018 11:15
Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra. 30.1.2018 11:00
Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30.1.2018 10:30
Kiddi rót keyrir strætó í Noregi Kristinn T. Haraldsson, eða Kiddi rót eins og hann er betur þekktur, og kona hans, Jónína Þrastardóttir, ákváðu að umbylta lífi sínu og flytja til Noregs. Kiddi ekur strætó í meðalstórum bæ þar sem búa um 46 þúsund manns stutt frá Sandefjord þar sem hann býr. 30.1.2018 10:30
Var ráðinn við Háskólann um leið og Ólafur Ragnar Þorbjörn Broddason prófessor er sjötíu og fimm ára í dag. Hann gekk á undan í því að gera fjölmiðla að rannsóknarefni og fjölmiðlun námsgrein á háskólastigi hér á landi. 30.1.2018 10:15
Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29.1.2018 17:43
Bónorð fyrir utan klósettið í flugvél WOW Rosaleg rómantík í loftinu í kvöld. Veit ekki hvor var meira stressaður ég eða verðandi unnustinn, segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego í stöðufærslu á Facebook. 29.1.2018 16:30
Þórir og Gyða gerðust túristar í einn dag Þau Þórir Geir og Gyða Margrét sem syngja eitt af þeim tólf lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision voru að gefa út myndband við lagið sitt Brosa. 29.1.2018 15:30
Hversdagsreglur: Hvernig á maður að haga sér í veikindaleyfi? Það kannast nú eflaust margir við það að hringja sinn inn veik í vinnuna. Hvaða reglur gilda í raun um slíkt. 29.1.2018 14:45
Bjartir litir munu einkenna förðunartískuna Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum. 29.1.2018 13:15
Kevin Hart með uppistand í Laugardalshöll Nýja sýningin hans, Irresponsible, er sögð hafa fengið frábærar viðtökur víða. 29.1.2018 13:00
Höddi Magg stal senunni í Steypustöðinni Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð af Steypustöðinni fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 29.1.2018 12:45
Átta hundruð eldhressir Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti 800 Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. 29.1.2018 11:30
„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29.1.2018 10:30
Mannslíf meira virði en hár Sólborg Guðbrandsdóttir vakti athygli fyrir snoðklipptan koll við gullfallegt andlit sitt í tengslum við undankeppni Eurovision 2018 en hárið fauk fyrir börn á flótta. 29.1.2018 10:30
Greindu frá tvíburum með lagi á ensku og íslensku Rithöfundurinn og leikskáldið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Víðir Guðmundsson, leikari, tilkynntu í kvöld að þau eigi von á tvíburum. 28.1.2018 22:51
Vel nýttir 50 fermetrar í glæsilegri stúdíóíbúð Innanhússarkitektarnir Hulda Aðalsteinsdóttir og Auður Gná Ingvarsdóttir tóku nýverið niðurgrafinn kjallara í gegn og breyttu honum í nýtískulega og smart stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er nýttur í botn. 28.1.2018 16:30
Hófu nýtt líf á Eyrarbakka Í litlu húsi á Eyrarbakka hafa þrjár kynslóðir kvenna, ásamt smáhundinum Tinu Turner, hreiðrað um sig. Amma, mamma og dóttir rækta þar kartöflur og jarðarber á sumrin og fæða fugla bæjarins yfir vetrarmánuðina. 27.1.2018 16:45
Fékk bækur, rós og peninga Hinn 12 ára Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum. 27.1.2018 14:15
Mikill meirihluti ánægður með Skaupið Mikil ánægja var á meðal landsmanna með Áramótaskaupið en heil 76% sögðu Skaupið hafa verið gott en einungis 10% slakt. 26.1.2018 15:48
Reese Witherspoon virðist vera með þrjá fótleggi á forsíðu Vanity Fair Leikkonan Reese Witherspoon er á forsíðu Vanity Fair ásamt fjölmörgum leikurum úr Hollywood. 26.1.2018 15:00
Vala Matt skoðar fallegan og girnilegan þorramat Þorramatur þarf ekki að vera ljótur eða ógirnilegur. 26.1.2018 14:00
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26.1.2018 13:00
Herra Hnetusmjör með nýtt fjögurra ása húðflúr á bringunni „Bara ásar á hendi,“ segir rapparinn Herra Hnetusmjör, í stöðufærslu á Instagram. 26.1.2018 11:30