Fleiri fréttir

Galdurinn á bak við notalega stemningu

Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí.

Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum

Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína.

Ben Frost á Sónar Reykjavík

Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar.

Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu

Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.

Geir Ólafs blikkaði salinn og fór á kostum

Söngvarinn ástsæli Geir Ólafsson lokaði Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið en þátturinn var í beinni útsendingu frá Bryggjunni Brugghús, en í honum var fyrri hluti Dominos-deildarinnar gerður upp.

Lét drengjakór borða eldheitan pipar

Daninn Claus "Chili“ Pilgaard er mikill áhugamaður um chili-pipar og gerir hann oft allskyns tilraunir með eldheitum pipar í tengslum við tónlist.

Svarbláa köngulóin

Stefán Pálsson skrifar um knattspyrnukempu sem var kenndur við könguló.

Gott að vinna í kringum aðra

Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn.

Telja að í orðum felist kraftur

Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu sína fyrir fallegum orðum og hönnun.

Nepölsk ofurmenni við Everest

Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum.

Stöðugar framfarir með hækkandi aldri

Einar Karl Haraldsson, fyrrverandi ritstjóri, fagnar sjötugsafmæli á morgun. Hvort nýr afastrákur mætir vekur eftirvæntingu. Svo er Ítalíuferð handan við hornið.

Verðandi ráðherra er rappstjarna

Herra Hnetusmjör er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hann á eitt vinsælasta lag landsins, nýjasta platan hans er í fyrsta sæti á Spotify og útgáfutónleikar í vændum. Hann stefnir á framtíð í fjölmiðlum, jafnvel pólitík.

Kapúsínamunkar í Reyðarfirði hjálpa ferðamönnum í neyð

Þótt langstærstur hluti Íslendinga sé skráður í Þjóðkirkjuna er trúarlíf Íslendinga litskrúðugra en marga grunar. Í Reyðarfirði býr Peter Kovácik hettumunkur sem fékk köllun rétt rúmlega tvítugur og gaf allar eigur sínar. Hann flutti til Íslands fyrir tíu árum síðan, talar reiprennandi íslensku og verst skammdegisþunglyndi með því að borða nóg af súkkulaði og hlusta á kántrýtónlist. Lífið í klaustrinu á Kollaleiru er fjölbreytt. Petur og reglubræður hans hjálpa þeim sem til þeirra leita, meðal annars ferðamönnum í neyð.

Frönsk áhrif í miðbæ Reykjavíkur

Þau Guðrún og Einar Sörli vörðu óteljandi dögum og kvöldum í að gera íbúð sína upp í frönskum stíl. Útkoman er afar glæsileg.

Kætist yfir góðum mat

Sóknarpresturinn í Hallgrímskirkju, Sigurður Árni Þórðarson, er mikill matgæðingur.

Sjá næstu 50 fréttir