Lífið

Sjáðu Palla taka Stanslaust stuð fyrir framan troðfulla Laugardalshöll

Stefán Árni Pálsson skrifar
Palli stígur aftur á sviðið í Laugardalshöllinni 30. desember.
Palli stígur aftur á sviðið í Laugardalshöllinni 30. desember.

Í haust hélt Páll Óskar Hjálmtýsson tvenna tónleika á heimsmælikvarða í Laugardalshöll. Hann mun endurtaka leikinn 30. desember en sjaldan eða aldrei hefur íslenskur listamaður lagt jafn mikið í tónleika hér á landi.

Stöð 2 mun sýna tónleikana í heild sinni á nýársdagskvöld og hefst útsending klukkan 18:50.

Hér að neðan má sjá upptöku frá tónleikunum þegar Palli tók lagið Stanslaust stuð í höllinni í haust. Stemningin var mögnuð í höllinni og skemmtu gestir sér vel.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.