Lífið

Árangur Rikka G í ræktinni: Tók tvær svefntöflur til að sofna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rikki G hrikalegur í ræktinni
Rikki G hrikalegur í ræktinni

Frá því í september hefur útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal verið einkaþjálfari og aðeins haft einn kúnna. Sá maður heitir Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G.

Ísland í dag fór með Rikka í ræktina í lok september og setti hann sér þá markmið var að koma sér undir tuttugu prósent í fituprósentu. Egill Einarsson mældi Rikka í september og var hann þá 30 prósent fita og 96 kíló.

Ríkharð hefur síðustu þrjá mánuði verið gríðarlega duglegur í ræktinni og hefur Auddi verður mjög harður við Rikka í ræktinni.

Í Íslandi í dag í gærkvöldi var komið að lokamælingu sem fór fram á föstudaginn og varð þá ljóst hvaða árangri Rikki náði á þessum 87 dögum. Hér má sjá hvernig til tókst hjá dagskrárstjóra FM957.

Svona var þróunin hjá Rikka.

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.