Fleiri fréttir Sjáið Britney taka Elvis Hélt uppá 36 ára afmælið með einlægu myndbandi. 4.12.2017 20:30 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Ásdísi Rán Þegar "femínistar“ mótmæltu fegurðarsamkeppni Ísdrottningarinnar. 4.12.2017 19:30 Landsliðsmaður selur slotið Hallgrímur Jónasson, atvinnumaður í Danmörku, er að selja íbúðina sína á Akureyri. 4.12.2017 16:45 Desemberkveðja frá Sigríði og Sigurði Fjórða árið í röð senda Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson frá sér lag um jólin. 4.12.2017 15:42 Þegar Kryddpíurnar spurðu Karl prins mjög óviðeigandi spurningar Ein af Kryddpíunum svokölluðu tók upp á því á sínum tíma að spyrja Karl Bretaprins að því hvort að hann væri með gat á kynfærunum sínum sem setja mætti skartgrip í, svokallaðan Albert prins. 4.12.2017 14:15 Gamanferðabræður gefa Lödu Sport Þór og Bragi hjá Gaman Ferðum ætla að gefa eitt stykki Lödu Sport í felulitum. Gaman Ferðir verða með beint flug á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar en félagarnir voru viðstaddir dráttinn í Kreml á föstudaginn. 4.12.2017 13:00 Robbie Williams faldi Geri Halliwell í skottinu á bílnum hennar Williams sagði frá þessu í spjallþætti Graham Norton á BBC fyrir helgi þar sem hann var að kynna nýjustu bókina sína, Reveal. 4.12.2017 12:45 Fortíðardraugar ásækja Alec Baldwin sem Donald Trump í nýju atriði Alec Baldwin mætti enn á ný í gervi Donald Trump í Saturday Night Live þættinum í Bandaríkjunum um helgina. Í atriðinu ásóttu fortíðardraugar forseta Bandaríkjanna. 4.12.2017 11:15 Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3.12.2017 17:30 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3.12.2017 14:00 Skerjafjarðarborgin Stefán Pálsson skrifar um stórhuga áætlanir og áform sem ekki gengu upp 3.12.2017 11:00 Langar að verða söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari og flugfreyja 3.12.2017 10:15 Lögblindur maður sá loksins eigið brúðkaup 15 árum síðar Andrew Airey er með augnsjúkdóm sem kallast Stargardt. Sjónin hans hefur því versnað gríðarlega undanfarin tuttugu ár. 3.12.2017 10:00 Flytur þekkt Star Wars lag á kaffihræru Tónlistarmaðurinn Deyta Meyra er hæfileika ríkur maður og getur hann meðal annars flutt Star Wars lagið Imperial March og það á kaffihræru. 2.12.2017 20:00 Öll ljós kveikt en enginn heima hjá þessum köttum Það eiga fjölmargir kött fyrir gæludýr og eru kettir sennilega vinsælustu gæludýr heims. 2.12.2017 16:00 Handaband lýsandi nafn Þróunarverkefnið Handaband er meðal þeirra sem nýlega hlutu styrk frá Virk starfsendurhæfingarsjóði. Þar verður Guðný Katrín Einarsdóttir textílhönnuður fyrir svörum. 2.12.2017 14:15 Hélt afmælið sitt í flugvélalíkani umkringd stórstjörnum Fyrirsætan Chrissy Teigen hélt Pan-Am þemapartý um borð í flugvélalíkani. Kim og Kanye West voru meðal gesta. 2.12.2017 14:04 Nýsjálenskur maður fann föður sinn í Rússlandi og það breytti lífi hans Nýsjálendingurinn Alex Gilbert hafði samband við blóðfaðir sinn árið 2013 eftir að móðir hans hafði sagt honum hvern hann væri. 2.12.2017 14:00 Tíu ár síðan Herra Ísland-keppnin var síðast haldin Áratugur er liðinn frá því að Herra Ísland-keppnin var seinast haldin. Hafdís Jónsdóttir, oft kennd við World Class, er eigandi Ungfrú Ísland og hún verður vör við að sumir sakni Herra Ísland-keppninnar. 2.12.2017 14:00 Praktískt fyrir stelpu úr sveit að taka meirapróf Björt Ólafsdóttir segir VG sek um hræsni með að ganga inn í ríkisstjórnarsamstarfið og segir innanflokkskosningar um stjórnarslit hafi verið of snemma. Úrslit alþingiskosninganna hafi verið skellur. 2.12.2017 12:15 Hrifu foreldrana með sér Söngleikurinn Matilda var settur upp í Bolungarvík um síðustu helgi og sýndur fjórum sinnum fyrir nær fullu húsi. Tuttugu og sjö krakkar tóku þátt í uppfærslunni. 2.12.2017 11:15 Hyldýpi kommentakerfanna Rithöfundurinn og fræðimaðurinn Eiríkur Bergmann sendi frá sér skáldsöguna Samsærið nú fyrir jólin. Henni hefur verið lýst sem æsispennandi reyfara og hefur hún hlotið einróma lof gagnrýnenda og lesenda. 2.12.2017 11:00 Húsverðir með hjartað á réttum stað Húsverðir eru mikilvægir starfskraftar sem þurfa að vera handlagnir og góðir í mannlegum samskiptum. Þeir gegna mikilvægu hlutverki og hafa margsinnis komið fólki í erfiðleikum til hjálpar svo það er ævinlega þakklátt fyrir. Blaðamaður tók hús á tveimur húsvörðum í Kringlunni, þeim Erik Pálssyni og Guðjóni Eiríkssyni, á einum mesta annatíma ársins stuttu fyrir jól og fékk að heyra sögur úr lífi þeirra. 2.12.2017 10:00 Kunnáttan erfist milli kynslóða Þegar Sigríður Sigurjónsdóttir vöruhönnuður kom fyrst til Síerra Leóne í Afríku viknaði hún oft vegna þess sem fyrir augu bar. Nú hefur hún tengt íslenska hönnuði við handverksfólk þar ytra og vonar að verkefnið verði til góðs. 2.12.2017 09:30 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1.12.2017 20:42 „Mig grunar að ég hafi sært fólk án þess að gera mér grein fyrir því“ Snæbjörn Ragnarsson í Skálmöld opnar sig í ljósi umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi. 1.12.2017 19:30 Dreymir um verkfærakistu Halldór Heimisson útskrifast sem rafvirki um jólin. Hann segir rafvirkjun heillandi fag með mikla atvinnu- og tekjumöguleika, og dreymir um verkfæratösku, rafmagnspenna og borvél í jólagjöf. 1.12.2017 16:30 Nýjasta jólastjarnan grét úr gleði Jólastjarnan 2017 er nú fundin og var stjarnan kynnt á Stöð 2 í gær. 1.12.2017 14:00 Kraumslistinn 2017 tilkynntur Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs, verða afhent í tíunda sinn í ár. 1.12.2017 13:30 Dætur Gumma Ben í nýju myndbandi Kristínar Ýrar Nýtt myndband frá Kristínu Ýr er frumsýnt hér á Vísi en í því leika meðal annars dætur Gumma Ben og Erla, eiginkona landsliðsþjálfarans Freys Alexandersonar. 1.12.2017 12:45 Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Desember Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. 1.12.2017 12:15 Úkraínskur hönnuður skreytti íslenska stjórnarsáttmálann Íslenski stjórnarsáttmálinn, sem kynntur var í gær, er skreyttur myndum eftir Viktoriu Buzukina, starfsmann auglýsingastofunnar Hvíta hússins. Sérstakt leyfi var fengið fyrir forsíðumyndinni sem er skírskotun í skjaldarmerkið. 1.12.2017 11:45 Skautasvellið á Ingólfstorgi opnað í kvöld Það er allt að verða tilbúið á Ingólfstorgi en þar verður ljósadýrð í desember því skautasvellið opnar á torginu í kvöld klukkan 19.00. 1.12.2017 11:30 Föstudagsplaylisti Árnýjar Söngkonan Árný setur saman föstudagsplaylistann að þessu sinni en hún gaf út lagið Nowhere I'd Rather Be nú á dögunum og er það af komandi plötu sem hún vinnur nú að hörðum höndum. Hennar föstudagur er í rólegri kantinum en þannig þurfa föstudagar bara stundum að vera. 1.12.2017 11:00 Fegurðin gerir mig hamingjusama Djásn er sérsvið Önnu Völlu Jónsdóttur. Í dag var hún tilnefnd til hinna virtu, dönsku Skt. Loye-verðlauna sem veitt eru gullsmiðum sem vakið hafa eftirtekt fyrir framúrskarandi hönnun í fagi sem byggir á aldagamalli hefð. 1.12.2017 10:30 Ítarleg umfjöllun um glæsilegt einbýlishús Önnu í erlendum fasteignaþætti Fjallað er ítarlega um einstakt einbýlishús Önnu Gunnarsdóttur í fasteignaþættinum Euromaxx en húsið stendur við Sunnuflöt í Garðabæ. 1.12.2017 10:30 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir demsember birtust í Fréttablaðinu í morgun. 1.12.2017 10:00 Jólaspá Siggu Kling - Fiskurinn: Slepptu öllum hraða næstu mánuði Elsku Fiskurinn minn! Þú hefur allt í höndum þér því þú ert svo dásamlega viljasterkur en þú getur tuðað of mikið yfir sama hlutnum allt of lengi og fattar ekki hvað þú ert pirrandi því þú vilt öllum svo vel. 1.12.2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. 1.12.2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Steingeitin: Aðallífsspekin þín mun snúast um ástina Elsku Steingeitin mín! Eins margbreytileg og dularfull persóna þú ert þá finnst fólki þú mest vera hagsýn og heilsteypt, en ef fólk rýnir inn í hjarta þitt sér það andlega sterka persónu sem það átti ekki von á. 1.12.2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi. 1.12.2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Mundu bara að vorkenna þér aldrei Elsku Sporðdrekinn minn! Þú hefur lent í ótrúlegustu aðstæðum en samt nærðu alltaf að forða þér frá erfiðleikunum. 1.12.2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. 1.12.2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Meyjan: Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð Elsku Meyjan mín! Eins og þú ert með stórt hjarta og vilt að allt gangi vel, getur það valdið þér sárri angist og erfiðleikum þegar þú sérð að heimurinn er ekki fullkominn. 1.12.2017 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. 1.12.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Ásdísi Rán Þegar "femínistar“ mótmæltu fegurðarsamkeppni Ísdrottningarinnar. 4.12.2017 19:30
Landsliðsmaður selur slotið Hallgrímur Jónasson, atvinnumaður í Danmörku, er að selja íbúðina sína á Akureyri. 4.12.2017 16:45
Desemberkveðja frá Sigríði og Sigurði Fjórða árið í röð senda Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson frá sér lag um jólin. 4.12.2017 15:42
Þegar Kryddpíurnar spurðu Karl prins mjög óviðeigandi spurningar Ein af Kryddpíunum svokölluðu tók upp á því á sínum tíma að spyrja Karl Bretaprins að því hvort að hann væri með gat á kynfærunum sínum sem setja mætti skartgrip í, svokallaðan Albert prins. 4.12.2017 14:15
Gamanferðabræður gefa Lödu Sport Þór og Bragi hjá Gaman Ferðum ætla að gefa eitt stykki Lödu Sport í felulitum. Gaman Ferðir verða með beint flug á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar en félagarnir voru viðstaddir dráttinn í Kreml á föstudaginn. 4.12.2017 13:00
Robbie Williams faldi Geri Halliwell í skottinu á bílnum hennar Williams sagði frá þessu í spjallþætti Graham Norton á BBC fyrir helgi þar sem hann var að kynna nýjustu bókina sína, Reveal. 4.12.2017 12:45
Fortíðardraugar ásækja Alec Baldwin sem Donald Trump í nýju atriði Alec Baldwin mætti enn á ný í gervi Donald Trump í Saturday Night Live þættinum í Bandaríkjunum um helgina. Í atriðinu ásóttu fortíðardraugar forseta Bandaríkjanna. 4.12.2017 11:15
Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. 3.12.2017 17:30
Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. 3.12.2017 14:00
Skerjafjarðarborgin Stefán Pálsson skrifar um stórhuga áætlanir og áform sem ekki gengu upp 3.12.2017 11:00
Lögblindur maður sá loksins eigið brúðkaup 15 árum síðar Andrew Airey er með augnsjúkdóm sem kallast Stargardt. Sjónin hans hefur því versnað gríðarlega undanfarin tuttugu ár. 3.12.2017 10:00
Flytur þekkt Star Wars lag á kaffihræru Tónlistarmaðurinn Deyta Meyra er hæfileika ríkur maður og getur hann meðal annars flutt Star Wars lagið Imperial March og það á kaffihræru. 2.12.2017 20:00
Öll ljós kveikt en enginn heima hjá þessum köttum Það eiga fjölmargir kött fyrir gæludýr og eru kettir sennilega vinsælustu gæludýr heims. 2.12.2017 16:00
Handaband lýsandi nafn Þróunarverkefnið Handaband er meðal þeirra sem nýlega hlutu styrk frá Virk starfsendurhæfingarsjóði. Þar verður Guðný Katrín Einarsdóttir textílhönnuður fyrir svörum. 2.12.2017 14:15
Hélt afmælið sitt í flugvélalíkani umkringd stórstjörnum Fyrirsætan Chrissy Teigen hélt Pan-Am þemapartý um borð í flugvélalíkani. Kim og Kanye West voru meðal gesta. 2.12.2017 14:04
Nýsjálenskur maður fann föður sinn í Rússlandi og það breytti lífi hans Nýsjálendingurinn Alex Gilbert hafði samband við blóðfaðir sinn árið 2013 eftir að móðir hans hafði sagt honum hvern hann væri. 2.12.2017 14:00
Tíu ár síðan Herra Ísland-keppnin var síðast haldin Áratugur er liðinn frá því að Herra Ísland-keppnin var seinast haldin. Hafdís Jónsdóttir, oft kennd við World Class, er eigandi Ungfrú Ísland og hún verður vör við að sumir sakni Herra Ísland-keppninnar. 2.12.2017 14:00
Praktískt fyrir stelpu úr sveit að taka meirapróf Björt Ólafsdóttir segir VG sek um hræsni með að ganga inn í ríkisstjórnarsamstarfið og segir innanflokkskosningar um stjórnarslit hafi verið of snemma. Úrslit alþingiskosninganna hafi verið skellur. 2.12.2017 12:15
Hrifu foreldrana með sér Söngleikurinn Matilda var settur upp í Bolungarvík um síðustu helgi og sýndur fjórum sinnum fyrir nær fullu húsi. Tuttugu og sjö krakkar tóku þátt í uppfærslunni. 2.12.2017 11:15
Hyldýpi kommentakerfanna Rithöfundurinn og fræðimaðurinn Eiríkur Bergmann sendi frá sér skáldsöguna Samsærið nú fyrir jólin. Henni hefur verið lýst sem æsispennandi reyfara og hefur hún hlotið einróma lof gagnrýnenda og lesenda. 2.12.2017 11:00
Húsverðir með hjartað á réttum stað Húsverðir eru mikilvægir starfskraftar sem þurfa að vera handlagnir og góðir í mannlegum samskiptum. Þeir gegna mikilvægu hlutverki og hafa margsinnis komið fólki í erfiðleikum til hjálpar svo það er ævinlega þakklátt fyrir. Blaðamaður tók hús á tveimur húsvörðum í Kringlunni, þeim Erik Pálssyni og Guðjóni Eiríkssyni, á einum mesta annatíma ársins stuttu fyrir jól og fékk að heyra sögur úr lífi þeirra. 2.12.2017 10:00
Kunnáttan erfist milli kynslóða Þegar Sigríður Sigurjónsdóttir vöruhönnuður kom fyrst til Síerra Leóne í Afríku viknaði hún oft vegna þess sem fyrir augu bar. Nú hefur hún tengt íslenska hönnuði við handverksfólk þar ytra og vonar að verkefnið verði til góðs. 2.12.2017 09:30
„Mig grunar að ég hafi sært fólk án þess að gera mér grein fyrir því“ Snæbjörn Ragnarsson í Skálmöld opnar sig í ljósi umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi. 1.12.2017 19:30
Dreymir um verkfærakistu Halldór Heimisson útskrifast sem rafvirki um jólin. Hann segir rafvirkjun heillandi fag með mikla atvinnu- og tekjumöguleika, og dreymir um verkfæratösku, rafmagnspenna og borvél í jólagjöf. 1.12.2017 16:30
Nýjasta jólastjarnan grét úr gleði Jólastjarnan 2017 er nú fundin og var stjarnan kynnt á Stöð 2 í gær. 1.12.2017 14:00
Kraumslistinn 2017 tilkynntur Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs, verða afhent í tíunda sinn í ár. 1.12.2017 13:30
Dætur Gumma Ben í nýju myndbandi Kristínar Ýrar Nýtt myndband frá Kristínu Ýr er frumsýnt hér á Vísi en í því leika meðal annars dætur Gumma Ben og Erla, eiginkona landsliðsþjálfarans Freys Alexandersonar. 1.12.2017 12:45
Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Desember Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. 1.12.2017 12:15
Úkraínskur hönnuður skreytti íslenska stjórnarsáttmálann Íslenski stjórnarsáttmálinn, sem kynntur var í gær, er skreyttur myndum eftir Viktoriu Buzukina, starfsmann auglýsingastofunnar Hvíta hússins. Sérstakt leyfi var fengið fyrir forsíðumyndinni sem er skírskotun í skjaldarmerkið. 1.12.2017 11:45
Skautasvellið á Ingólfstorgi opnað í kvöld Það er allt að verða tilbúið á Ingólfstorgi en þar verður ljósadýrð í desember því skautasvellið opnar á torginu í kvöld klukkan 19.00. 1.12.2017 11:30
Föstudagsplaylisti Árnýjar Söngkonan Árný setur saman föstudagsplaylistann að þessu sinni en hún gaf út lagið Nowhere I'd Rather Be nú á dögunum og er það af komandi plötu sem hún vinnur nú að hörðum höndum. Hennar föstudagur er í rólegri kantinum en þannig þurfa föstudagar bara stundum að vera. 1.12.2017 11:00
Fegurðin gerir mig hamingjusama Djásn er sérsvið Önnu Völlu Jónsdóttur. Í dag var hún tilnefnd til hinna virtu, dönsku Skt. Loye-verðlauna sem veitt eru gullsmiðum sem vakið hafa eftirtekt fyrir framúrskarandi hönnun í fagi sem byggir á aldagamalli hefð. 1.12.2017 10:30
Ítarleg umfjöllun um glæsilegt einbýlishús Önnu í erlendum fasteignaþætti Fjallað er ítarlega um einstakt einbýlishús Önnu Gunnarsdóttur í fasteignaþættinum Euromaxx en húsið stendur við Sunnuflöt í Garðabæ. 1.12.2017 10:30
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir demsember birtust í Fréttablaðinu í morgun. 1.12.2017 10:00
Jólaspá Siggu Kling - Fiskurinn: Slepptu öllum hraða næstu mánuði Elsku Fiskurinn minn! Þú hefur allt í höndum þér því þú ert svo dásamlega viljasterkur en þú getur tuðað of mikið yfir sama hlutnum allt of lengi og fattar ekki hvað þú ert pirrandi því þú vilt öllum svo vel. 1.12.2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. 1.12.2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Steingeitin: Aðallífsspekin þín mun snúast um ástina Elsku Steingeitin mín! Eins margbreytileg og dularfull persóna þú ert þá finnst fólki þú mest vera hagsýn og heilsteypt, en ef fólk rýnir inn í hjarta þitt sér það andlega sterka persónu sem það átti ekki von á. 1.12.2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi. 1.12.2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Mundu bara að vorkenna þér aldrei Elsku Sporðdrekinn minn! Þú hefur lent í ótrúlegustu aðstæðum en samt nærðu alltaf að forða þér frá erfiðleikunum. 1.12.2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Vogin: Einfaldaðu hlutina og ekki hafa allt svo stórkostlegt Elsku Vogin mín! Það hefur verið mikið að gerast undanfarið enda ertu akkúrat í hringiðu lífsins og þú hefur enga stjórn, sem er bara dásamlegt. Mundu bara hver fyrsta hugsunin er, því það er hugboðið, svo mun lífið leysa allt hitt. 1.12.2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Meyjan: Þú ert eins og minnsti pakkinn við jólatréð Elsku Meyjan mín! Eins og þú ert með stórt hjarta og vilt að allt gangi vel, getur það valdið þér sárri angist og erfiðleikum þegar þú sérð að heimurinn er ekki fullkominn. 1.12.2017 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Ljónið: Þótt leti geti verið sexý er hún leiðinleg Elsku Ljónið mitt, að sjálfsögðu ertu hvatvíst og elskar ævintýri, þolir oft ekki hversdagsleikann og leitar oft leiða til þess að flýja einföldu hlutina. 1.12.2017 09:00