Fleiri fréttir

Upphaf jólaundirbúnings smekkfólks bæjarins

Skemmtikvöld Kormáks og Skjaldar var haldið í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag þar sem smekkfólk kom saman og gladdist. Villi Naglbítur og Bibbi í Skálmöld enduðu í blokkflautukeppni sem Villi vann.

Þrjátíu ára útgáfuafmæli Leyndarmáls Grafíkur

Árið 1987 gaf hljómsveitin Grafík út plötuna Leyndarmál en þar kom Andrea Gylfadóttir inn sem söngkona sveitarinnar. Í tilefni af útgáfuafmælinu ætlar sveitin að halda tvenna tónleika þar sem platan verður leikin, í Bæjarbíói í kvöld og á Græna hattinum á morgun.

Vonar að fólk borði upp sýninguna

18 kíló af sælgæti eru í aðalhlutverki í sýningunni Ofgnótt sem listakonan Andrea Arnarsdóttir stendur fyrir. Gestum og gangandi er velkomið að smakka á sýningunni.

Rappari hellir víni í glös og þrífur klósett

Emmsjé Gauti hefur snúið sér að annars konar veisluhöldum en þeim að rappa fyrir fólk á tónleikum. Hann rekur, ásamt öðrum, veislusal í miðbæ Reykjavíkur og býður upp á jólahlaðborð og fleira.

Gamaldags stemning og meistaraleg motta

Þegar kemur að svona þekktum hlutverkum er alltaf hætta á að leikarar hverfi í eftirhermu á forvera, en Branagh gengur ekki í þá gildru enda meiriháttar góður og sömuleiðis hressilega margbrotinn sem Poirot.

Breyta brauði í „geggjaðan“ bjór

Rakel Garðarsdóttir hefur undanfarið verið önnum kafin við að smakka nýjan bjór til. Það er bjór sem unninn er úr brauði sem annars færi til spillis og nefnist hann Toast. Bjórinn hefur nú verið fullkomnaður og hann er „geggjaður“ að sögn Rakelar.

Hnetan fær loksins sess í Hnotubrjótnum

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir danshöfundur frumsýndi gjörbreytta útgáfu af klassíska ballettinum Hnotubrjótnum í Svíþjóð um síðustu helgi. Í hennar uppsetningu er það hnetan sem fær loksins að láta gamminn geisa. Sýningin ferðast til Þýskalands í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir