Fleiri fréttir

Kasparov ánægður með „skákklúbbinn B5“

Skáksnillingurinn og stjórnmálamaðurinn Garry Kasparov virðist afar ánægður með skákáhuga Íslendinga og þá sem fjölmenna á „skákklúbbinn“ B5 í Bankastræti 5 ef marka má tíst Rússans.

Survivor-keppandi hrakinn út úr skápnum

Zeke Smith er keppandi í bandarísku raunveraleikaþáttunum Survivor: Game Changers. Hann er einnig transmaður en liðsfélagi hans í þáttunum opinberaði það án leyfis.

Látlaust og litríkt

Berglind Ómarsdóttir á erfitt með að hemja sig þegar hún sér föt sem hana langar virkilega til að eignast. Hún segist eyða heldur miklu í föt.

Það þýðir ekkert að vorkenna sjálfri sér

Í byrjun mánaðar bar Inga Hrönn Ásgeirsdóttir sigur úr býtum í sínum flokki á Oslo Grand Prix fitness-mótinu. Ekki nóg með að Inga hafi unnið sinn flokk heldur vann hún líka "overall“ keppnina. Inga segir gott skipulag vera lykilinn

Þetta er að gerast um páskana

Páskahelginni er ýtt úr vör í kvöld með fjölmörgum uppákomum sem setja tóninn fyrir viðburðaríka hátíðisdaga um allt land.

Eintómir limir hjá Svavari og Danna

"Í þetta skipti keyptum við í stað þess að leigja og er nú allt nákvæmlega eftir okkar höfði,“ segja hárgreiðslumennirnir Svavar og Danni sem búa í glæsilegu 200 fermetra húsi á einni hæð í Mosfellsbænum ásamt sex hundum.

Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum.

Komdu með út í geim

Bræðurnir Úlfur og Halldór Eldjárn munu báðir senda frá sér verkefni í vikunni. Úlfur er með plötu á leiðinni þar sem geimurinn og vísindaskáldskapur var innblásturinn en Halldór er með tónverk og innsetningu byggða á ljósmyndum teknum í Apollo-ferðunum.

Vilja svipta hulunni af íslenskri jaðartónlist

Þær Kinnat Sóley Lydon og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir eru stofnendur nýs íslensks tímarits um íslenska jaðartónlist en þær eru sammála um að jaðartónlistarsenan á Íslandi fái ekki verðskuldaða athygli.

Heimilið hefur áhrif á hugarástandið

Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir lumar á góðum ráðum fyrir þá sem eru í vandræðum með að ná fram hlýleika á heimili sínu. Gott skipulag og rétt samspil áferða er meðal annars galdurinn.

Tíu bestu sjónvarpslæknarnir

Læknaþættir hafa í gegnum tíðina verið gríðarlega vinsælir. Þættir á borð við ER, Scrubs, Greys Anatomy og margir fleiri.

Hafa bæði upplifað lamandi kvíða

Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt leikrit um kvíða. Í verkinu túlka fimm leikarar kvíða og Sigrún Huld og Kjartan Darri eru meðal þeirra en þau hafa bæði upplifað óeðlilegan kvíða í gegnum tíðina.

Leikarar þurfa að hafa þolinmæði

Ólafur S.K. Þorvaldz leikari var nýlega með námskeið fyrir níu til tólf ára börn um hvernig best væri að undirbúa sig fyrir hlutverk í kvikmyndum. Tuttugu og sjö krakkar mættu.

Sjá næstu 50 fréttir