Fleiri fréttir

Andlitsmaskinn sem sló í gegn

Andlitsmaski sem hylur andlitið eins og gríma er eitt helsta tískuæðið núna. Fræga fólkið hefur einnig sýnt sig á Instagram með alls kyns maskagrímur fyrir andlitinu.

Stórkostlegur endir á flottum þríleik

Tæp fimmtíu ár eru liðin frá því að upprunalega Apaplánetu-myndin með Charlton Heston leit dagsins ljós. Það sem byrjaði í fyrstu sem sjálfstæð aðlögun á skáldsögu höfundarins Pierre Boulle varð fljótt að vinsælum myndaflokki, sem hefur þróast merkilega síðan þá, rétt eins og tæknin og aðferðirnar sem hafa farið í það að gæða apana lífi.

Gigtarlæknir sem elskar badminton og tónlist

Þegar Guðrún Björk Reynisdóttir er ekki að hrista hármakkann á tónlistarhátíðum með hinu unga fólkinu, þá er hún vís með að vera í badminton að velta fyrir sér möguleikum sínum á atvinnumennsku eða að sinna hundsígildinu Línu.

Þetta er svakalega flott lið

Alþjóðlega myndlistarsýningin Rúllandi snjóbolti/9 verður opnuð á laugardaginn, 15. júlí, í Bræðslunni á Djúpavogi.

„Þetta er glæný og sjúklega spennandi sérverslun“

„Við erum fimm hönnuðir og einn mynd- og hjóðlistarmaður sem komum að versluninni og við erum að selja okkar eigin hönnun ásamt því að kaupa inn vörur frá spennandi fólki um allan heim. Vörurnar sem um ræðir spanna vítt svið, sem dæmi erum við með heimilisvörur, lampa, flíkur, tímarit, plötur, ilmvötn, skartgripi og fleira spennandi.“

Litlar kaldhæðnar melódíur

Caput tríó frumflytur á Íslandi tvö lög eftir Atla Ingólfsson tónskáld í kvöld, á Arctic Concerts tónleikaröðinni í Iðnó.

Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn

Jón Páll Leifsson var að gefa út smáforrit (app) sem reiknar út hversu mikinn bjór þú vinnur þér inn með réttu mataræði, hreyfingu og góðverkum. Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn að sögn Jóns.

Það er búið að redda tjaldi

Sóley Elíasdóttir leikkona fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag með garðpartíi. Tvær utanlandsferðir eru tileinkaðar afmælinu en um þetta leyti árs tínir hún íslensk grös.

Tískan í stúkunni á Wimbledon

Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastú

Sirku­s­köttur á rólu­vellinum

Jóakim Meyvant Kvaran er nýútskrifaður með BA í sirkuslistum. Hann vinnur hjá Sirkus Íslands sem frumsýnir þrjár nýjar sýningar um helgina og hlakkar til að leika listir sínar í sumar.

Svalirnar urðu að tveggja hæða palli

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli.

Hollar sumar­pönnu­kökur

Pönnukökur eru alltaf unaðslega góðar. Hér eru hollar pönnukökur sem passa vel á góðum sumarmorgni með kaffinu eða í bröns. Nú er gott verð á alls kyns berjum í verslununum og um að gera að borða nóg af þeim.

Kaleo tróð upp í Good Morning America

Strákarnir eru á flakki heimshorna á milli um þessar mundir en lagið No Good, sem flutt var í morgunþættinum, er nýjasta smáskífan af plötunni A/B, sem hefur selst afar vel.

Las tíst Trump sem Gollum

Leikarinn Andy Serkis er líklegast best þekktur fyrir að leika Gollum í Lord of the Rings myndunum.

Sló góðgerðarhögg – aftur

Örn Sveinsson frá Sagafilm sigraði í góðgerðarhöggskeppni á árlegu golfmóti Securitas annað árið í röð. Barnaspítali Hringsins fékk verðlaunin hans bæði árin.

Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband

Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.

Bókin er eins og ástar­barn bók­mennta­fræðings og rit­höfundar

Rithöfundurinn Jóhanna María Einarsdóttir var að senda frá sér sína fyrstu bók sem ber heitið Pínulítil kenopsía. Varúð, hér leynast krókódílar. Jóhanna segir bókina, sem hefur að geyma ýmiss konar texta, vera fyrir alla þá sem hafa gaman af því að lesa og hlæja.

Vatnsmelónusalat með mojito

Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra.

Eggja- og lárperusalat með kalkúni

Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið.

Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola

Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi.

H&M-síða innblásin af Costco-hópnum fræga

Nú bíða margir landsmenn ofurspenntir eftir að sænska keðjan H&M opni verslanir hér á landi og af því tilefni stofnaði Hilmar Ægir Þórðarson Facebook-síðu sem er innblásin af einum stærsta og virkasta Facebook-hóp landsins, Keypt í Costco Ísl.- myndir og verð.

Kamasi Washington kemur í jazzveislu

Á sunnudaginn verður blásið til jazzveislu í Gamla Bíó í Reykjavík þar sem fram koma íslensku gersemarnar Högni Egilsson, Fox Train Safari og Ása.

Sjá næstu 50 fréttir