Fleiri fréttir

Hrollvekjandi stikla fyrir Ég man þig fær hárin til að rísa

Vísir frumsýnir nú nýja stiklu fyrir kvikmyndina Ég man þig sem frumsýnd verður eftir tæpan mánuð eða þann 5. maí næstkomandi. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur en leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson.

Drulluerfitt en ógeðslega gaman

Íslandsbanki kynnir: Marteinn Gauti Andrason ákvað að loknu BS námi að kaupa sér íbúð. Hann flutti heim til mömmu í 7 fm herbergi og fór strax í það að leggja til hliðar, seldi óþarfa dót og vann í tvö til þrjú störf til að safna sér fyrir fyrstu fasteigninni.

Eintómir limir hjá Svavari og Danna

"Í þetta skipti keyptum við í stað þess að leigja og er nú allt nákvæmlega eftir okkar höfði,“ segja hárgreiðslumennirnir Svavar og Danni sem búa í glæsilegu 200 fermetra húsi á einni hæð í Mosfellsbænum ásamt sex hundum.

Fjárfesti í íbúðinni sem allir gerðu grín að

Kostað af Íslandsbanka: "Það voru bókstaflega allir að gera grín að þessari íbúð, enda var hún í frekar slæmu ástandi. Svo einn daginn sagði ég: hvað ef við kaupum bara þessa ógeðslegu íbúð?“

Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum.

Draumur um bárujárnshús

Kostað af Íslandsbanka: Símon Örn Birgisson dreymdi alltaf um að kaupa lítið bárujárnshús, enda ólst hann sjálfur upp í þannig húsi á Urðarstígnum í Hafnarfirði. Hann festi síðan kaup á bárujárnshúsi á Merkurgötu, en þegar hann var nýfluttur kynntist hann Írisi Önnu. Stuttu seinna var von á tvíburum og í dag er litla bárujárnshúsið orðið of lítið fyrir fjölskylduna og þau eru að flytja í nýja íbúð.

Á álfaeyrunum

Athyglisverð sviðslistarsamsuða sem skortir aga.

Var baðlaus í tvo mánuði

Kostað af Íslandsbanka: Endurfjármögnun tryggði framtíðarheimili Guðbjargar Hermannsdóttur, einstæðrar móður með tvö ung börn, sem sá fram á að missa fasteign sína.

Komdu með út í geim

Bræðurnir Úlfur og Halldór Eldjárn munu báðir senda frá sér verkefni í vikunni. Úlfur er með plötu á leiðinni þar sem geimurinn og vísindaskáldskapur var innblásturinn en Halldór er með tónverk og innsetningu byggða á ljósmyndum teknum í Apollo-ferðunum.

Vilja svipta hulunni af íslenskri jaðartónlist

Þær Kinnat Sóley Lydon og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir eru stofnendur nýs íslensks tímarits um íslenska jaðartónlist en þær eru sammála um að jaðartónlistarsenan á Íslandi fái ekki verðskuldaða athygli.

Heiðar Aust­mann býr í drauma­í­búðinni í Kópa­vogi

Kostað af Íslandsbanka: Útvarpsmaðurinn og markaðsfulltrúinn Heiðar Austmann keypti sér sína fyrstu íbúð 23 ára gamall með aðstoð föður síns. Sú íbúð varð þó of lítil þegar Heiðar eignaðist sitt fyrsta barn árið 2010. Heiðar leigði íbúðina út og nýtti síðan þá eign ásamt sölu á bíl til að eignast draumaheimilið að Tröllakór.

Keypti Ás­byrgi fyrir sér­eignar­sparnað

Kostað af Íslandsbanka: Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson er fæddur og uppalinn í Reykjavík, en flutti með barnsmóður sinni til heimabæjar hennar Eskifjarðar. Hann byrjaði að vinna í álverinu og fasteignakaup voru ekki á dagskrá þegar hann flutti.

Klöpp og mold varð að kjallaraíbúð

Kostað af Íslandsbanka: Jórmundur og Arnar safna fyrir draumaheimilinu. Þeir eru báðir fæddir og uppaldir á landsbyggðinni, Jóri frá Grindavík og Arnar frá Flateyri, en kynntust í Reykjavík og leigðu saman íbúð þar.

Spar­semi og bak­landið tryggðu fyrstu fast­eigna­kaupin

Kostað af Íslandsbanka: Sunna Ósk Ómarsdóttir og Sighvatur Halldórsson stunduðu bæði nám í Danmörku og lifðu á námslánum. Með ítrustu sparsemi, vinnu og aðstoð frá baklandinu gátu þau keypt sína fyrstu fasteign. Þau mæla með að byrja sem fyrst að spara, leita sér ráðgjafar og að gera ekki of miklar kröfur í byrjun.

Heimilið hefur áhrif á hugarástandið

Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir lumar á góðum ráðum fyrir þá sem eru í vandræðum með að ná fram hlýleika á heimili sínu. Gott skipulag og rétt samspil áferða er meðal annars galdurinn.

Tíu bestu sjónvarpslæknarnir

Læknaþættir hafa í gegnum tíðina verið gríðarlega vinsælir. Þættir á borð við ER, Scrubs, Greys Anatomy og margir fleiri.

Hafa bæði upplifað lamandi kvíða

Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt leikrit um kvíða. Í verkinu túlka fimm leikarar kvíða og Sigrún Huld og Kjartan Darri eru meðal þeirra en þau hafa bæði upplifað óeðlilegan kvíða í gegnum tíðina.

Leikarar þurfa að hafa þolinmæði

Ólafur S.K. Þorvaldz leikari var nýlega með námskeið fyrir níu til tólf ára börn um hvernig best væri að undirbúa sig fyrir hlutverk í kvikmyndum. Tuttugu og sjö krakkar mættu.

Góð kaka fengin að láni gefin áfram

Páskarnir eru á næsta leiti og þeim fylgja frídagar, fermingar og ferðalög. Líka tilbreyting í mat og Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari á Marshall restaurant og bar, gefur hér góða uppskrift.

Sjá næstu 50 fréttir