Fleiri fréttir

Fílar ræktun fjár og lands

Oddný Steina Valsdóttir, bóndi á Butru í Fljótshlíð, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Hún er fyrsta konan í því embætti og fékk 44 af 46 greiddum atkvæðum.

Daniel Blake er rödd allra þeirra sem ganga á vegg

I, Daniel Blake, nýjasta mynd leikstjórans Kens Loach, hlaut bæði Gullpálma og BAFTA-verðlaun. Rebecca O'Brien, framleiðandi myndarinnar, segir að ástæðan sé sú að myndin eigi áríðandi erindi við samfélagið.

Tinni, komdu upp í Mosó

Listamaðurinn Ísak Óli Sævarsson er með myndir sem hann málar upp úr Tinnabókunum á sýningunni Tinni í túninu heima sem hann opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag.

Iðandi rokkveisla

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á skírdag og undirbúningur hefur verið á fullu. Mikill áhugi er á hátíðinni.

Takast á við Ragnarök

Fyrsta mótið í hjólaskautaati á Íslandi er haldið í dag, laugardag á Nesinu. Um er að ræða einskonar ruðning á hjólaskautum.

Gáfum allt í Elly

Leiksýningin Elly í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn. Björgvin Franz Gíslason stekkur í fjölmörg hlutverk og þykir standa sig vel í að túlka hina ástsælu söngvara Vilhjálm Vilhjálmsson og Ragnar Bjarnason.

Þingmenn fengu allir miða í bíó

Ásta Dís Guðjónsdóttir , Guðrún Bentsdóttir og Steindór J. Erlingsson frá Pepp Ísland – Samtökum fólks í fátækt, ásamt Benjamín Júlían, afhentu þingheimi í gær boðmiða á sýninguna I, Daniel Blake, sem verður tekin til sýninga í Bíó Paradís, í kvöld klukkan átta.

Stefnir til Los Angeles

Rakel Guðjónsdóttir, dansari hjá Dansstúdíói World Class, fékk óvænt hrós frá mjög þekktum og virtum danshöfundi. Rakel stefnir á að fara sem fyrst til Hollywood í dansprufur hjá stórstjörnunum.

Apríl verður ótrúlega skrítinn

Næstkomandi sunnudag hefst formlega nýjasti þemamánuður Svartra sunnudaga og að þessu sinni er það Ótrúlega skrítinn apríl þar sem þemað er, eins og nafnið gefur til kynna, alveg ótrúlega skrítnar myndir. Í boði verða þrjár gríðarlega skrítnar myndir.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Föstudagsplaylisti Helgu Páleyjar

Myndlistakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Þetta mun koma henni í rétta stuðið fyrir daginn en hún er að fara að opna einkasýninguna Fullt minni í SÍM-salnum klukkan 17.00 í dag.

Listagyðjan Óli Stef fékk jakka

Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima.

Þunn vofa í glæsilegum hjúp

Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl.

Sjá næstu 50 fréttir