Fleiri fréttir

Dwyane Wade ætlaði aldrei að leyfa Harden að taka síðasta skotið

Nýliðinn Luca Doncic heldur áfram að leika listir sínar í NBA-deildinni en Slóveninn snjalli varð að sætta sig við tap í nótt þrátt fyrir nýtt persónulegt stigamet. Fimm leikja sigurganga Houston Rockets endaði líka í Miami og Houston liðið missti að auki einn sinn besta leikmann meiddan af velli.

Brooklyn Nets á sex leikja sigurgöngu eftir sigur á Lakers í nótt

Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr..

Valur og Stjarnan heimsækja bikarmeistarana

Bikarmeistarar Keflavíkur fá Val í heimsókn í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna. Stjarnan sækir bikarmeistara Tindastóls heim norður á Sauðárkrók

Blokkpartý hjá Vestra í sigrinum óvænta á Haukum

Sextán liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta fóru fram um helgina og klárast með lokaleiknum í Þorlákshöfn í kvöld. Óvæntustu úrslit helgarinnar voru án efa í Jakanum á Ísafirði.

Dagur Kár skoraði tólf stig í eins stigs tapi

Dagur Kár Jónsson átti fínan leik með Flyers Wels í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta, en hann skoraði 12 stig, tók 5 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í eins stigs tapi á BC Vienna.

Ellefti sigur Hildar í röð

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í liði Celta Zorka á Spáni unnu sinn ellefta sigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Segle í dag.

Sjá næstu 50 fréttir