Fleiri fréttir

Oddur Rúnar féll á lyfjaprófi

Oddur Rúnar Kristjánsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Vals, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Finnur Freyr: KR mun landa þeim sjötta í vor

Finnur Freyr Stefánsson, fyrrverandi þjálfari KR, þjálfar nú yngri flokka hjá Val en er sannfærður um að Íslandsmeistaratitillinn endi enn einu sinni í Vesturbænum.

Helena: Vorum kannski ekki nógu vel undirbúnar

Helena Sverrisdóttir segir sóknarleik Íslands allt of stirðan og liðið þurfi að finna betri lausnir þar á. Ísland tapaði með þrjátíu stigum fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2019 Laugardalshöll í dag.

Ívar: Íslenskir leikmenn þurfa að taka meiri ábyrgð

Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, segir fleiri íslenska leikmenn þurfa að spila ábyrgðarhlutverk í sínum félagsliðum. Íslenska landsliðið tapaði 52-82 fyrir því slóvakíska í Laugardalshöll í dag

Körfuboltakvöld: Stjarnan í rugli

Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir.

Elvar Már: Hrikalega góður sigur

„Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum.

Hópurinn sem mætir Slóvakíu

Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið þær 12 sem munu spila leik Íslands og Slóvakíu í Laugardalshöll á morgun.

Elvar og Kristófer lofa báðir að klára tímabilið hér heima

Landsliðsmennirnirnir Elvar Friðriksson og Kristófer Acox eru báðir komnir heim eftir stutta dvöl hjá franska félaginu Denain. Síðustu dagar hjá þeim hafa verið skrautlegir en allt gekk upp að lokum og þeir sömdu við sín uppeldisfélög, Njarðvík og KR.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 97-88 | Finnur og Emil unnu gömlu félagana

Það var leikinn sveiflukenndur körfuboltaleikur í DHL höllinni í kvöld þegar KR sigruðu Hauka með 97 stigum gegn 88 í kvöld. Leikurinn var liður í sjöundu umferð Domino´s deildar karla. Fyrir leikinn í kvöld voru Haukar í sjöunda sæti með sex stig og KR tveimur sætum ofar með átta stig.

Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt

Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið.

Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu

Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur.

Martin veikur en setti samt 45 stig

Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur

Sjá næstu 50 fréttir