Fleiri fréttir

Helena: Losnaði um Hildi undir körfunni

Helena Sverrisdóttir var aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar Ísland tapaði 62-84 fyrir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í kvöld.

Ellefti sigur Celtics í röð

Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp.

Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni

Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld.

Jakob og félagar áfram á toppnum

Jakob Örn Sigurðarson hélt upp á endurkomu sína í íslenska körfuboltalandsliðið með því að hjálpa sínu liði Borås Basket að vinna fimm stiga útisigur á Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir

ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist

Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum.

Helena: Þær eru eiginlega of kurteisar

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöllinni á laugardaginn.

Haukur Helgi fann félagana í bikarsigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var duglegur að gefa stoðsendingar í kvöld þegar lið hans Cholet Basket kom áfram í sextán liða úrslit frönsku bikarkeppninnar.

Regína: Tilbúnar í hvaða baráttu sem er

Stórleikur 8-liða úrslitanna í Malt bikar kvenna er viðureign Snæfells og Vals, en dregið var nú í hádeginu. Valskonur sitja á toppi deildarinnar en Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari þrisvar á síðustu fjórum árum

Níundi sigur Boston í röð

Kyrie Irving fór fyrir Boston Celtics þegar liðið náði í níunda sigur sinn í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Skoraði körfu en var rekinn út úr húsi

Carmelo Anthony hélt að hann hefði skorað körfu og væri á leið á vítalínuna til að taka víti að auki í leik í NBA-deildinni síðustu nótt. Niðurstaðan var hinsvegar sú að kappinn var sendur í sturtu.

Nýr Kani kominn til Hattar

Aaron Moss hefur verið látinn fara frá Hetti og nýr bandarískur leikmaður er genginn til liðs við liðið.

Fimmti sigurinn í röð hjá Lakers

Tíu leikir voru spilaðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt. L.A. Lakers hafa nú unnið fimm leiki í röð, en liðið bar sigurorð af Memphis Grizzlies 107-102.

Ekki farinn að leggja mig í hádeginu

Ísland á nú mann í Euroleague, Meistaradeild körfuboltans. Enn eitt risaskrefið sem tvítugur Báradælingur Tryggvi Snær Hlinason hefur tekið á þessu ári.

Sjá næstu 50 fréttir