Fleiri fréttir

NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd

LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins.

Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar

Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers.

Domino's Körfuboltakvöld: Ruðningur breytist í villu

Það var Suðurnesjaslagur í Domino's deild karla á fimmtudag þegar Keflavík og Grindavík mættust. Í leiknum var umdeild villa dæmd á Ólaf Ólafsson, og var hún að sjálfsögðu krafin til mergjar í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld.

Einar Árni: Hörmulegir í 30 mínútur

Þór Þorlákshöfn fékk væga flengingu þegar þeir mættu Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari liðsins, var ekkert að skafa ofan af því hversu slakt lið hans var í kvöld.

Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt

Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124.

Tóti túrbó er með hreiminn á hreinu | Myndband

Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Landsliðsþjálfarar fordæma atburðarás sem þjálfari ÍR hrinti af stað

Núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfarar Íslands í körfubolta hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæma atburðarásina sem þjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR, Brynjar Karl Sigurðsson, hrinti af stað á fjölliðamóti KKÍ í Ásgarði í Garðabæ um liðna helgi.

Popovich: Trump er sálarlaus heigull

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gregg Popovich, þjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs, hatar Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Sjá næstu 50 fréttir