Fleiri fréttir

Naumur sigur kom Svíum á blað

Svíar eru komnir á blað á EM í handbolta eftir eins marks sigur á Serbum. Rússar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Ísland fer í umspil um sæti á HM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í umspili HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í forkeppni HM í dag.

Tólfti sigur Kiel í röð

Lærisveinar Alfreð Gíslasonar eru í feiknarformi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Óðinn hafði betur gegn Gunnari

Óðinn Þór Ríkharðsson hafði betur gegn Gunnari Steini Jónssyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Viggó meðal markahæstu manna

Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í fimm marka sigri Westwien á Ferlach í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stórt tap og Ísland í vondum málum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í erfiðum málum í forkeppni HM í handbolta 2019 eftir stórt tap fyrir Makedóníu í öðrum leik liðsins í riðlinum.

Dramatík er Danir unnu Svía

Danir unnu eins marks sigur á Svíum eftir hádramatískar lokasekúndur í leik liðanna á EM í handbolta kvenna sem fram fer í Frakklandi.

Stórsigur í fyrsta leik Íslands

Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan þrettán marka sigur á Tyrkjum í fyrsta leik sínum í forkepphi HM í Japan 2019.

Oddur fór mikinn í sigri

Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem hafði betur gegn Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Serbar byrjuðu A-riðil á sigri

Serbar unnu öruggan sjö marka sigur á Pólverjum í fyrsta leik A-riðils á Evrópumeistaramótinu í handbolta kvenna í Frakklandi í dag.

Björgvin skoraði tvö mörk í tapi Skjern

Björgvin Páll Gústavsson varði tvo bolta og skoraði tvö mörk í tapi Danmerkurmeistara Skjern fyrir TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Seinni bylgjan: Geggjaðir Gautar hjá Fram

Framarar enduðu fjögurra leikja taphrinu á móti Aftureldingu og það voru einkum tvær skyttur liðsins sem fóru fyrir Safamýrarpiltum í leiknum. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu Gautanna í Framliðinu.

Logi um Daníel: Finnst hann besti markvörður deildarinnar

Daníel Freyr Andrésson var frábær í liði Vals sem hafði betur gegn KA í Olísdeild karla í gær. Daníel hefur heillað í marki Valsmanna og á tilkall í íslenska landsliðshópinn að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir