Fleiri fréttir

Sigurbergur framlengir við ÍBV

Sigurbergur Sveisson hefur skrifað undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV en félagið staðfesti þetta í kvöld.

Löwen jók forystuna á toppnum

Rhein-Neckar Löwen er nú með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni eftir að Ljónin unnu þrettán marka sigur, 36-23, á Hüttenberg.

Aron Kristjánsson að taka við Bahrein

Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar.

Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik

Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu.

Neikvæð tíu marka sveifla á fjórum dögum

Eftir jafntefli, 30-30, og fína frammistöðu gegn Slóveníu á miðvikudaginn tapaði íslenska kvennalandsliðið í handbolta illa fyrir sama liði, 28-18, í Celje í gær.

Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins

Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“

Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“

Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið.

Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“

Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“

Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag.

Tólf marka leikur Arnórs

Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag.

Aron með tvö mörk í tapi

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

ÍBV vann í Rússlandi

ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi 25-23.

Seinni bylgjan: Bestu tilþrif ársins

Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið.

Töp hjá Aðalsteini og Fannari

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Erlangen þurftu að sætta sig við tap gegn Göppingen í Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá

Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá.

Akureyri í Olís-deildina

Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld,

Selfoss kærir leik ÍBV og Fram

Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag.

Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV

Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið.

Sjá næstu 50 fréttir