Fleiri fréttir

Kiel varði 3. sætið

Kiel bar sigurorð af Füchse Berlin, 32-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Aron og félagar þurfa að fara í oddaleik

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg þurfa að mæta Bjerringbro/Silkeborg í oddaleik um sæti í úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta.

KR leggur handboltaliðið niður

KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor.

KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan

Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar.

FH hefur aðeins fleiri vopn en Valur

Valur og FH eru tvö sigursælustu karlaliðin í sögu íslenska handboltans og í kvöld hefst úrslitaeinvígi þeirra í Olís-deild karla.

Tveir nýir markverðir í Mosfellsbæinn

Handboltalið Aftureldingar í karlaflokki hefur samið við þrjá nýja leikmenn. Þetta eru bræðurnir Þorgrímur Smári og Lárus Helgi Ólafssynir og Kolbeinn Aron Ingibjargarson.

Sjá næstu 50 fréttir