Fleiri fréttir

Rooney segir Sanchez fullkominn fyrir United

Wayne Rooney, framherji Everton og fyrrverandi framherji Man. Utd, segir að sínu gömlu félagar munu líklega ekki ná Man. City á næstu árum. Hann telur þó að liðið hafi gert hárrétt í að ná í Alexis Sanchez.

Svanasöngur Conte á Vicarage Road?

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld.

Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum

Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham.

Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur

Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola.

Clement: Sanches „skemmdari en ég hélt“

Fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, Paul Clement, fékk Renato Sanches til Wales að láni frá Bayern Munich í sumar. Hann segir Sanches vera skemmdari en hann hélt.

„Frábær samvinna hjá dómurunum“

Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag.

Fer og Bony frá út tímabilið

Swansea komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í margar vikur með jafntefli gegn Leicester á útivelli í gær en borguðu fyrir það dýrum dómi því Leroy Fer og Wilfried Bony meiddust í leiknum.

Newcastle slapp með stig frá Selhurst Park

Newcastle og Crystal Palace skyldu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í enska boltanum á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, en heimamenn fengu fjölmörg færi til að skora en náðu ekki að nýta sér þau.

Sex í röð hjá Birki og Aston Villa

Birkir Bjarnason lék allan leikinn á miðjunni hjá Aston Villa í 3-2 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en þetta var sjötti sigurleikur heimamanna í röð.

Upphitun: Gylfi og Jóhann Berg í beinni útsendingu

Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar 26. umferðinn fer af stað. Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða báðir í eldlínunni með liðum sínum í dag.

Sex lið slógu félagaskiptametið í janúar

Tæpur þriðjungur liðanna í ensku úrvalsdeildinni sló félagaskiptametið í fjörugum janúarglugga sem var lokaði á miðvikudaginn. Öll stærstu liðin í deildinni fengu til sín stór nöfn og liðin í botnbaráttunni tóku einnig þátt í eyðslunni sem hefur aldrei verið meiri.

Dyche: Pep velur árangur fram yfir unga leikmenn

Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley, segir kollega sinn hjá Manchester City, Pep Guardiola, hafa gefist upp á ungum leikmönnum svo hann geti náð árangri.

Ameobi kláraði Bristol City

Hörður Björgvin Magnússon gat ekki bjargað Bristol City frá tapi gegn Bolton Wanderers í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir