Fleiri fréttir

Ragnar Leósson er kominn heim

Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu.

Alfreð til Eyja

Alfreð Már Hjaltalín hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV.

Almarr í Grafarvoginn

Almarr Ormarsson hefur gengið til liðs við Pepsi-deildar lið Fjölnis. Þetta staðfestir félagið á Twitter síðu sinni í dag.

Kristinn má ekki æfa með KR

Kristinn Jónsson, einn af nýju leikmönnunum í KR, má ekki æfa né spila með liðinu fyrr en á nýju ári.

Rakel farin til Sviþjóðar

Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári.

Birnir sá um FH-inga

FH hefur tapað báðum fyrstu leikjum sínum á Bose-mótinu í ár.

Kristinn Freyr á heimleið

Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.

Arnþór Ari áfram hjá Blikum

Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta.

Viðarsdætur barnshafandi

Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar barnshafandi og óvissa ríkir með þeirra þátttöku með Val í Pepsi-deildinni á næsta tímabili.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.