Fleiri fréttir

Var með vítaspyrnuþrennu á móti Færeyjum

Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0.

Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti

Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji.

Brynjar Björn tekur við HK

Inkasso-lið HK tilkynnti í kvöld að búið væri að ráða Brynjar Björn Gunnarsson sem þjálfara karlaliðsins í fótbolta.

Óli Stefán framlengir við Grindavík

Óli Stefán Flóventsson verður áfram þjálfari Grindavíkur í Pepsi deild karla, en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Ólafur Páll tekur við Fjölni

Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið.

Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál

Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins.

Bjarni Jó tekur við Vestra

Bjarni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari Vestra á Ísafirði til næstu þriggja ára, en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Ísafirði fyrr í dag.

Ólafur Páll hættur hjá FH

Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun.

Heimir hættur með FH-liðið

Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum.

Brynjar í Breiðholtið

Brynjar Þór Gestsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Inkasso-deildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir