Fleiri fréttir

Tómas Ingi: Var við dauðans dyr

Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans.

ÍA selur tvo stráka til Norrköping

Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni.

AGF með söfnun fyrir Tómas Inga í Danmörku

Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku.

Markaveisla á Bernabeu

Real Madrid lenti ekki í neinum vandræðum með C-deildarlið Melilla en liðin mættust í síðari leiknum í spænsku bikarkeppninni í kvöld.

Stjórntæki þyrlunnar biluðu

Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi hefur skilað af sér skýrslu vegna þyrluslyssins fyrir utan leikvang Leicester City.

FH úr Adidas í Nike

Knattspyrnudeild FH hefur skrifað undir samning við íþróttaframleiðandann Nike um að spila í vörum þeirra næstu árin.

Sjá næstu 50 fréttir