Kjartan Henry rifjar upp morðhótanirnar: „Þú verður drepinn ef þú kemur til Kaupmannahafnar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2018 12:47 Kjartan Henry Finnbogason fékk morðhótanir. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, fékk morðhótanir frá stuðningsmönnum Bröndby eftir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðasta vor. Hann talar um þetta í viðtali við TV3 Sport í Danmörku í þætti sem sýndur verður á sunnudaginn en þar er fjallað um skuggahliðar fótboltans er varðar ágenga stuðningsmenn á samfélagsmiðlum og hvort þeir myndu segja það við fólk þar sem látið er falla á netinu. Kjartan gerði út um titilvonir Bröndby í næst síðustu umferðinniþegar að hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Horsens á síðustu mínútum leiksins og breytti stöðunni úr 2-0 í 2-2 og það á heimavelli Kaupmannahafnarliðsins. FC Midtjylland vann Horsens, 1-0, í lokaumferðinni og tryggði sér Danmerkurmeistaratitilinn en Kjartan varð samstundis hataðasti maðurinn í gula hluta Kaupmannahafnar og fékk bágt fyrir.Spektakulær historie om, hvordan nogle Brøndby-fans reagerede over for Finnbogason (og familie) efter Horsens-kampen i maj. Se anden del af ONSIDE-serien om 'Superligaens digitale had' på søndag #TV3SPORTpic.twitter.com/UkNBp5bPz5 — René Schrøder (@TV3Schroder) December 7, 2018 „Þegar að þú kemur til Kaupmannahafnar verður þú drepinn,“ voru ein þeirra skilaboða sem að Kjartan Henry fékk en hann yfirgaf dönsku deildina í sumar og samdi við Ferencvaros í Búdapest í Ungverjalandi. TV3 Sport ræðir einnig við Helgu, konu Kjartans, en hún átti erfitt með að trúa þessu fyrst: „Hvað er þetta með fólk?“ hugsaði hún þegar að hótanirnar fóru að berast. Á einum tímapunkti lét Helga hann Kjartan vita af því að stuðningsmenn Bröndby vory byrjaðir að banka og væflast um í garðinum. „Það var á þessum tíma sem ég fór að hugsa: Andskotinn, hvað hef ég gert?“ segir Kjartan Henry Finnbogason. Fótbolti Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, fékk morðhótanir frá stuðningsmönnum Bröndby eftir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðasta vor. Hann talar um þetta í viðtali við TV3 Sport í Danmörku í þætti sem sýndur verður á sunnudaginn en þar er fjallað um skuggahliðar fótboltans er varðar ágenga stuðningsmenn á samfélagsmiðlum og hvort þeir myndu segja það við fólk þar sem látið er falla á netinu. Kjartan gerði út um titilvonir Bröndby í næst síðustu umferðinniþegar að hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Horsens á síðustu mínútum leiksins og breytti stöðunni úr 2-0 í 2-2 og það á heimavelli Kaupmannahafnarliðsins. FC Midtjylland vann Horsens, 1-0, í lokaumferðinni og tryggði sér Danmerkurmeistaratitilinn en Kjartan varð samstundis hataðasti maðurinn í gula hluta Kaupmannahafnar og fékk bágt fyrir.Spektakulær historie om, hvordan nogle Brøndby-fans reagerede over for Finnbogason (og familie) efter Horsens-kampen i maj. Se anden del af ONSIDE-serien om 'Superligaens digitale had' på søndag #TV3SPORTpic.twitter.com/UkNBp5bPz5 — René Schrøder (@TV3Schroder) December 7, 2018 „Þegar að þú kemur til Kaupmannahafnar verður þú drepinn,“ voru ein þeirra skilaboða sem að Kjartan Henry fékk en hann yfirgaf dönsku deildina í sumar og samdi við Ferencvaros í Búdapest í Ungverjalandi. TV3 Sport ræðir einnig við Helgu, konu Kjartans, en hún átti erfitt með að trúa þessu fyrst: „Hvað er þetta með fólk?“ hugsaði hún þegar að hótanirnar fóru að berast. Á einum tímapunkti lét Helga hann Kjartan vita af því að stuðningsmenn Bröndby vory byrjaðir að banka og væflast um í garðinum. „Það var á þessum tíma sem ég fór að hugsa: Andskotinn, hvað hef ég gert?“ segir Kjartan Henry Finnbogason.
Fótbolti Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira