Fleiri fréttir

Spánverjar sendu Sterbik strax aftur heim

Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn

Pacquiao vill berjast aftur við Mayweather

Hinn fertugi Manny Pacquiao er enn að í hnefaleikunum og varð meistari hjá WBA-hnefaleikasambandinu um helgina er hann hafði betur gegn Adrian Broner. Pacquiao er hvergi nærri hættur.

Orðspor Mo Salah í hættu?

Mohamed Salah verið frábær á einu og hálfu tímabili sínu með Liverpool en ný þykir sumum knattspyrnuspekingum hann farinn að tefla á tæpasta vað með orðspor sitt.

Bitlaus sóknarleikur verður Chelsea enn og aftur að falli

Eftir nánast fullkomna byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea eru spjótin farin að beinast að hinum ítalska Maurizio Sarri eftir slaka frammistöðu undanfarnar vikur í leikjum gegn nágrannaliðunum og erkifjendunum Tottenham og Arsenal.

Southgate hrósar Rashford: Ótrúlegir hæfileikar

Marcus Rashford hefur verið frábær fyrir Mancehster United síðan Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn liðsins fyrir jól og það hefur ekki farið framhjá enska landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate.

Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor

Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð.

Valur sló bikarmeistarana úr leik

Valskonur gerðu sér lítið fyrir og slógu tvöfalda bikarmeistara Keflavíkur úr leik í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld.

Haukur: Þetta er bara handbolti

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta leik á stórmóti fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hann kom inn af krafti, skoraði tvö mörk og sýndi að hann er framtíðarmaður í liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir