Fleiri fréttir

Griezmann tryggði Atletico sigur

Antoine Griezmann tryggði Atletico Madrid sigur gegn Levante og minnkaði forskot Barcelona á toppi La Liga deildarinnar niður í tvö stig.

Southgate orðaður við Manchester United

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins.

Patrekur fékk köku í tilefni hundraðasta leiksins

Austurríkismenn byrjuðu HM í handbolta á sigrii á Sádí Arabíu í gær og fögnuðu því sem skildi. Austurríska sambandið bauð upp á köku, en hún var þó ekki bara vegna sigursins heldur var leikurinn sá hundraðasti undir stjórn Patreks Jóhannessonar.

Haukur Helgi hetja Nanterre

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er Nanterre vann dramatískan sigur, 79-78, gegn Lyon-Villeurbanne í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Fyrsti sigur Rússa kom gegn Kóreu

Rússar unnu sinn fyrsta sigur á HM í handbolta í dag þegar liðið lagði sameinað lið Kóreu að velli 34-27 í Berlín.

Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum

Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Rashford getur orðið eins góður og Kane

Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær.

Öruggur sigur ÍA á Keflavík

ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi.

Króatar sterkari á ögurstundu

Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur.

Sjá næstu 50 fréttir