Fleiri fréttir

Gunnar sneri aftur með látum 

Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur.

Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park

Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims.

Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar

Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur.

Ingi: Fíaskóið hjá Arnari var klókt

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, vissi ekki hvert hann væri kominn þegar kollegi hans á hliðarlínunni, Arnar Guðjónsson, óð inn á völlinn á meðan leik Stjörnunnar og KR stóð í Domino's deild karla.

Aron skoraði þrjú í átján marka sigri

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru í algjörum sérflokki í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og eru með fullt hús stiga eftir fjórtán umferðir.

Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling

Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi.

,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto.

MLS bikarinn til Atlanta í fyrsta sinn

Atlanta United tryggði sér sigur í MLS deildinni, bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta, í nótt þegar liðið bar sigurorð af Portland Timbers í úrslitaleik.

Sjá næstu 50 fréttir