Fleiri fréttir

Elías á leið til Hollands

Elías Már Ómarsson mun spila með hollenska liðinu Excelsior á komandi tímabili. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð en Elías á eftir að standast læknisskoðun.

Annar fimm marka sigur á EM

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag.

Batshuayi lánaður til Valencia

Chelsea hefur lánað Michi Batshuayi til Valencia út tímabilið. Spænska liðið greinir frá komu Belgans í dag.

Burnley slapp með jafntefli

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Istanbul Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Ólafía og Valdís gerðu jafntefli

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi.

Cardiff City styrkir sig í stöðu Arons Einars

Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth.

Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM

Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega.

Sjá næstu 50 fréttir