Fleiri fréttir

Íslenska kraftlyftingavorið

Íslendingar tóku með sér sex gullverðlaun og alls níu verðlaunapeninga frá EM í kraftlyftingum í Tékklandi. Mikill meðbyr er með íþróttinni á Íslandi en aðstöðuleysi heldur aftur af afreksíþróttafólkinu okkar.

Simpson vann örugglega á Players

Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum.

Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik

Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð.

Uppgjör: Mögnuð endurkoma Mercedes │Taktísk mistök kostuðu Vettel

Lewis Hamilton og Mercedes stóðu sig frábærlega í spænska kappakstrinum um helgina. Þýska liðið kláraði keppnina með bíla sína í fyrsta og öðru sæti, fullkomin úrslit. Mercedes hefur nú 27 stiga forskot í keppni bílasmiða og er sigurvegari helgarinnar Lewis Hamilton nú 17 stigum á undan Sebastian Vettel í keppni ökuþóra.

Snorri snýr heim í Breiðablik

Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili og er liðið byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök. Félagið hefur fengið Snorra Hrafnkelsson aftur heim í Kópavoginn.

Stórleikur Arnórs ekki nóg

Þrátt fyrir stórleik Arnórs Þórs Gunnarssonar tapaði Bergischer sínum þriðja leik á tímabilinu í þýsku B-deildinni í handbolta þegar liðið sótti Lübeck heim í dag.

Sjöundi sigur Heimis í röð

Heimir Guðjónsson stýrði lærisveinum sínum í HB Þórshöfn til sjöunda deildarsigursins í röð í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Carrick kvaddi United með sigri

Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri.

Newcastle tók síðustu von Chelsea

Chelsea verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en liðið endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Newcastle í lokaumferðinni í dag.

Swansea féll úr úrvalsdeildinni

Swansea er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Stoke í lokaumferð deildarinnar í dag. Liðið þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu í deild hinna bestu en það gekk ekki eftir.

Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár

Samstarf Veiða.is og Norðurár hefur verið með miklum ágætum undanfarin ár. Á vef veiða.is hefur verið hægt að nálgast veiðileyfi í bæði Norðurá I og Norðurá II.

Hættur með Dortmund eftir nítján leiki

Peter Stoger, stjóri Dortmund, er hættur með liðið eftir einungis nítján leiki með liðið en þetta tilkynnti hann eftir lokaumferðina í þýska boltanum í gær.

Amanda Nunes kláraði Pennington í 5. lotu

Amanda Nunes varði bantamvigtartitil sinn í aðalbardaga kvöldsins á UFC 224 í nótt. Nunes kláraði bardagann í 5. lotu en þetta var hennar þriðja titilvörn í UFC.

Sautján ára samstarf á enda

Rui Faria, aðstoðarmaður Jose Mourinho til margra ára, mun yfirgefa Manchester United eftir tímabilið. Hann vill stíga sín fyrstu skref sem aðalþjálfari.

Sjá næstu 50 fréttir