Fleiri fréttir

Conte: Léttara fyrir Mourinho

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að José Mourinho hafi átt léttara verk að vinna á sínum tíma hjá Chelsea heldur en hann.

Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið keppni á LA Open golfmótinu á LPGA-mótaröðinni í Los Angeles eftir að hafa verið sex höggum frá niðurskurði í nótt.

Mourinho setur Pogba áskorun að standa sig

Jose Mourinho segist hafa látið Paul Pogba vita af því að hann búist við ákveðnum staðli frá honum í öllum leikjum. Pogba hefur verið mjög sveiflukenndur í síðustu leikjum.

Eiginkona Popovich látin

Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul.

Hester var „augljóslega ekki tilbúinn að spila“

Tindastóll tapaði stórt fyrir KR í fyrsta leik í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Antonio Hester, einn besti leikmaður Stólanna, meiddist í leiknum í kvöld.

Jakob gat ekki bjargað Borås frá tapi

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås eru í erfiðari stöðu eftir tap gegn Norrköping á heimavelli í fjórða leik undanúrslitaeinvígisins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Ásgeir framlengir við KA

Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn.

Gullið tækifæri Stólanna

Úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla hefst í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tekur á móti KR. Sagan er KR hliðholl en þeir geta unnið fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð.

Sjá næstu 50 fréttir