Fleiri fréttir

Náttúrulega bara stórkostlegt

Teitur Árnason hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi.

Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic

Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta.

Fékk silfur eftir harða baráttu

Viðar Ingólfsson á Pixi frá Mið-Fossum hafnaði í öðru sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi.

„Vissi að hún getur klárað svona úrslit“

Jakob Svavar Sigurðsson afreksknapi stóð við stóru orðin og fór með sigur af hólmi í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi.

Rooney kominn með fótboltalið

Það er ekki bara David Beckham sem á orðið fótboltalið, nú hefur Wayne Rooney bæst í þann hóp. Rooney og kona hans Coleen eignuðust sitt fjórða barn í gær.

Snýtti sér í 5.000 rúblu seðil

„Ég hefði getað gefið fátækum þessa peninga en ég ætla ekki að gera það því ég er með nefrennsli,“ skrifaði rússneski fótboltamaðurinn Stanislav Manayev sem er búinn að gera allt vitlaust í heimalandinu.

Atletico sigraði í snjókomunni

Spænska liðið Atletico Madrid er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir sigur á FCK í snjókomunni í Kaupmannahöfn í kvöld.

Arnór tryggði Njarðvík sigur

Arnór Björnsson tryggði Njarðvík fyrsta sigurinn í Lengjubikarnum þennan veturinn með marki í uppbótartíma gegn ÍA.

Batshuayi skoraði sigurmark í uppbótartíma

Michy Batshuayi tryggði Borussia Dortmund sigur í uppbótartíma þegar liðið mætti Atalanta á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA.

Sjá næstu 50 fréttir