Fleiri fréttir

Helena með tröllaþrennu í sigri Hauka

Helena Sverrisdóttir átti hreint út sagt frábæran leik í 84-63 sigri Hauka gegn Skallagrími á Ásvöllum í dag en hún var með þrefalda tvennu og alls 46 framlagspunkta.

Alfreð lék eftir afrek Miroslav Klose í dag

Með fyrsta marki sínu í leiknum í dag varð Alfreð fyrsti maðurinn sem skorar tvisvar á sama tímabili á fyrstu mínútu síðan Klose tókst það með Werder Bremen fyrir tólf árum síðan.

Hamrarnir upp úr fallsæti

West Ham sótti annan sigur sinn í síðustu þremur leikjum í 3-0 sigri gegn Stoke á Britianna-vellinum í dag en með því komust Hamrarnir upp úr fallsæti í bili.

Arnór með þrjú mörk í sigri á Kolding

Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru báðir í eldlínunni þegar Álaborg tók á móti Ólafi Gústafssyni og félögum í Kolding í danska hanboltanum í dag.

Alonso tryggði Chelsea sigur

Chelsea og Southampton mættust í ensku úrvaldsdeildinni í dag en bæði lið áttu leik í miðri viku.

Jafnt hjá Burnley og Brighton

Jóhann Berg og félagar í Burnley fóru í heimsókn til Brighton en Burnley hefur gengið virkilega vel á leiktíðinni og gátu með sigri komust í meistaradeildarsæti.

Udinese með sigur á toppliðinu

Topplið Inter tók á móti Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni í dag en leikurinn hófst kl 14:30.

Leik Stoke og West Ham seinkað

Stoke City hefur komið með tilkynningu á twitter síðu sinni þess efnis að leik liðsins við West Ham verður frestað.

„Wilshere ætti að fara“

Charlie Nicholas, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Jack Wilshere ætti að láta samning sinn hjá Arsenal renna út næsta sumar.

Conte: Ég er ekki að ljúga

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að David Luiz sé í raun og veru meiddur og hann sé ekki að ljúga að fréttamönnum.

Matic: Við eigum ennþá möguleika

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segir að titilbaráttan sé hvergi nærri búin og United munu berjast allt til loka.

Íslenska sveitin ekki áfram

Blandaða íslenska sveitin komst ekki áfram í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í Kaupmannahöfn í morgun.

Ingibjörg og Eygló hvorugar áfram

Ingibjörg Kristín, Eygló Ósk og Aron Örn komust ekki áfram í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Royal Arena í Kaupmannahöfn um helgina.

Mourinho: Allir leikmenn hafa sitt verð

José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur gefið sterklega í skyn að Henrikh Mkhitaryan verði seldur frá félaginu í janúarglugganum en hann var spurður út í leikmanninn á fréttamannafundi í gær.

Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta.

Frakkar mörðu sigur á Svíum

Það verða Frakkland og Noregur sem mætast í úrslitaleik á HM kvenna í Þýskalandi. Frakkar skelltu Svíum, 24-22, í kvöld.

Ponzinibbio slær eins og skólastelpa

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio, eða Pokemon eins og hann er gjarna kallaður á Íslandi, stígur inn í búrið í fyrsta sinn á morgun síðan hann nánast potaði augun úr Gunnari Nelson.

Noregur í úrslitaleikinn með stæl

Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið í úrslit á HM eftir magnaðan 32-23 sigur á Hollandi í undanúrslitaleik í dag.

Sjá næstu 50 fréttir