Fleiri fréttir

Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman

Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum.

Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM

Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu.

Tveir titilbardagar í Kanada

UFC tilkynnti í gær að það yrði keppt um tvö belti á UFC 215 sem fram fer í Kanada í byrjun september.

Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers

Kyrie Irving hefur mögulega spilað sinn síðasta leik með Cleveland Cavaliers en ESPN segir frá því að bakvörðurinn snjalli hafi beðið um að vera skipt til annars félags í NBA-deildinni í körfubolta.

Jordan Spieth með tveggja högga forskot á opna breska

Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth er í forystu eftir tvo hringi á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Konungslega Birkdale vellinum í Lancashire á Englandi en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins.

Morata stóðst læknisskoðun hjá Chelsea

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Alvaro Morata búinn að standa læknisskoðun hjá Chelsea og því ekkert til fyrirstöðu að hann semji við ensku meistarana.

EM bara Símamótið á sterum

Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn.

Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu

Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður.

Sjá næstu 50 fréttir