Fleiri fréttir

FH-ingar slógu Götustrákana út

FH er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Víkingi frá Götu í Færeyjum í kvöld.

Meira farið að bera á bleikju í Soginu

Sogið var lengi vel þekkt sem bleikjuá með góðri laxavon en síðustu ár hafa veiðimenn talað um að svo virtist sem bleikjan í ánni væri á undanhaldi.

Sumarblað Veiðimannsins er komið út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út og hefur aldrei verið stærra. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda en framundan eru spennandi tímar í stangveiðinni þegar íslenska sumarið skartar sínu fegursta og margir eiga stefnumót við sína uppáhalds veiðistaði.

109 sm lax sá stærsti í sumar

Veiðisvæðið sem er kennt við Nes í Laxá í Aðaldal er líklega það svæði sem gefur flesta laxa á hverju sumri yfir 100 sm og það er lítil breyting þar á í sumar.

Fyrirliði Frakka: Þurfum að vinna litlu úrslitaleikina okkar

Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí

Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu.

Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir