Fleiri fréttir

Öruggt hjá Liverpool í Sydney

Liverpool spilaði vináttuleik gegn Sydney FC í morgun þar sem þrjár Liverpool-goðsagnir spiluðu með liðinu.

Snorri Steinn væntanlega á heimleið

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru yfirgnæfandi líkur á því að Snorri Steinn Guðjónsson spili í Olís-deildinni næsta vetur.

Fyrsta þrenna Grindvíkings í tæp fjórtán ár

Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindvíkinga í 3-2 sigri á ÍA á Akranesi á mánudagskvöldið en nýliðarnir urðu þar með fyrsta liðið í deildinni til að vinna tvo útileiki í sumar.

Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga

Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun.

Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld

Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt.

Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018

Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020.

Pascual jafnar met Alfreðs

Þegar Final Four helgin í Meistaradeildinni fer fram í byrjun júní mun Xavi Pascual, þjálfari Barcelona, jafna met Alfreðs Gíslasonar, þjálfara Kiel.

Ginobili hendir sér undir feldinn

San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik.

Milos: Þeir tala alltaf illa um fólk

Milos Milojevic vísar ásökunum framkvæmdastjóra Víkings R. til föðurhúsanna og segir að stjórn félagsins hafi valið markmannsþjálfarann Hajrudin Cardakilja fram yfir hann.

Burnley losar sig við Barton

Vandræðagemsinn Joey Barton er án félags enn á ný eftir að Burnley ákvað að segja skilið við hann.

Emil með slitið krossband

Þróttarinn Emil Atlason er með slitið krossband í hné og spilar ekki meira með á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir