Fleiri fréttir Kominn til meðvitundar eftir taugaeitrun Charlie Rowley, sem komst í snertingu við taugaeitrið Novichok, er kominn til meðvitundar eftir að hafa legið meðvitundarlaus á gjörgæsludeildinni á Spítala í Salisbury á Bretlandi frá 30. júní. 10.7.2018 19:54 Hellasveppurinn sem er ástæðan fyrir einangrunarvist taílensku drengjanna Það vakti athygli margra þegar drengirnir, sem heimtir voru úr helju í helli í Taílandi, voru fluttir beint í einangrun á spítala eftir björgunina. Ástæðan er meðal annars svokölluð hellaveiki eða Histoplasmosis. 10.7.2018 18:15 Blóðugasti dagur mótmælanna í Níkaragva Mannréttindasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið í mótmælum á sunnudag, flestir þeirra mótmælendur. 10.7.2018 16:44 Brennuvargar sem voru tilefni blóðugs umsáturs náðaðir Trump Bandaríkjaforseti náðaði feðga sem kveiktu í alríkislandi og urðu tilefni umsáturs á náttúruverndarsvæði í Oregon árið 2016. Það endaði með dauða eins umsátursmannanna. 10.7.2018 16:15 Musk ýmist hylltur eða gagnrýndur harðlega fyrir að vilja aðstoða Bandaríski tæknifrumkvöðullinn Elon Musk er ýmist hylltur eða gagnrýndur harðlega fyrir tilraunir hans og samstarfsfélaga til þess að finna lausn til þess að koma knattspyrnudrengjunum tólf og þjálfara þeirra út úr hellinum í Taílandi. 10.7.2018 15:00 Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi. 10.7.2018 13:19 Trump telur fundinn með Pútín auðveldari en með bandamönnum Bandaríkjaforseti heldur áfram að gagnrýna bandamenn fyrir viku funda með þeim og Pútín Rússlandsforseta. 10.7.2018 12:57 Ríkisstjórn May kynnir Brexit-skýrslu í vikunni í skugga innanflokksátaka Tveir áhrifamenn úr ríkisstjórn May hafa sagt af sér vegna óánægju með Brexit-stefnu hennar. 10.7.2018 12:21 Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10.7.2018 12:00 Flóðin í Japan þau mannskæðustu í þrjátíu ár Að minnsta kosti 141 hefur farist í flóðum og skriðuföllum eftir úrhellisrigningar síðustu daga. Tuga er enn saknað. 10.7.2018 11:00 Afkastamesti fjarreikistjörnukönnuðurinn nálgast endalokin Kepler-geimsjónaukinn er kominn í dvala á meðan gögnum sem hann hefur safnað er hlaðið niður. Eldsneyti hans er að þrotum komið. 10.7.2018 10:15 Ellefu komnir út, aðeins tveir eftir Það sem af er degi hefur þremur drengjum verið bjargað upp úr hellakerfinu í Tælandi. 10.7.2018 09:42 Berjast um ösku leiðtogans Aðstandendur Shoko Ashara, sértrúarsafnaðarleiðtogans sem tekinn var af lífi í síðustu viku, berjast nú um hver þeirra skuli fá að eiga brenndar líkamsleifar hans. 10.7.2018 08:23 Gerði tengdasoninn að efnahagsráðherra Eitt fyrsta verk Tyrklandsforsetans Recep Tayyip Erdogan eftir að hann sór embættiseið við upphaf nýs kjörtímabils var að útnefna tengdason sinn sem efnahagsráðherra landsins. 10.7.2018 06:49 Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10.7.2018 06:24 Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10.7.2018 05:58 Jeremy Hunt nýr utanríkisráðherra Bretlands Mitt í óreiðuástandinu sem er uppi í breskum stjórnmálum eftir að utanríkisráðherra og brexitmálaráðherra sögðu af sér í dag var Jeremy Hunt, fyrrverandi heilbriðisráðherra í ríkisstjórn Thereseu May, skipaður nýr utanríkisráðherra Bretlands. 9.7.2018 22:17 Ungabarn lifði af eitt í skógi í níu klukkutíma Fimm mánaða gamalt ungabarn var skilið eftir inni í skóg í Bandaríkjunum í níu klukkutími og lifði það af. 9.7.2018 19:44 Starbucks hættir að nota plaströr Kaffihúsakeðjan Starbucks mun ekki bjóða upp á plaströr frá og með árinu 2020. 9.7.2018 19:01 Undirbúa vantraust á ríkisstjórn Theresu May Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. 9.7.2018 16:37 Leikarinn Tab Hunter er látinn Hunter var samkynhneigður og er hans einna helst minnst fyrir að vera talsmaður og fyrirmynd hinseginfólks. 9.7.2018 16:22 Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9.7.2018 14:05 Átta bjargað í Taílandi en fimm þurfa að bíða til morguns Hlé hefur verið gert til morguns á björgunaraðgerðum við hellinn í Taílandi þar sem hópur drengja hefur verið í sjálfheldu ásamt fótboltaþjálfara sínum í vel á aðra viku. 9.7.2018 13:39 Beit í kynfæri árásarmanns á Hróarskelduhátíðinni Ráðist var á 22 ára konu frá Vanløse á hátíðarsvæði Hróarskelduhátíðarinnar aðfaranótt laugardagsins. 9.7.2018 13:28 Guterres til Eþíópíu í kjölfar friðarsamkomulags Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er nú á leiðinni til Eþíópíu, daginn eftir undirritun sögulegs friðarsamkomulags stjórnvalda í Eþíópíu og Erítreu. 9.7.2018 11:15 Tveggja ára bandarískur drengur lést af völdum voðaskots Tveggja ára drengur er látinn eftir að hafa skotið sjálfan sig í höfuðið á heimili sínu í Fresno í Kaliforníu um helgina. 9.7.2018 10:53 Fimmti drengurinn kominn út Fjölmargir heimildarmenn erlendra miðla, sem nú sitja um hellinn þar sem hópur fótboltadrengja situr fastur, segja að búið sé að bjarga fimmta drengnum úr prísundinni. 9.7.2018 10:46 24 fórust í lestarslysi í Tyrklandi Lestin var á leiðinni til Istanbúl frá bænum Kapikule við búlgörsku landamærin. 9.7.2018 09:43 Dominic Raab nýr Brexitmálaráðherra David Davis sagði af sér embætti í gærkvöldi. 9.7.2018 09:31 Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9.7.2018 08:28 Fleiri finnast látnir í Japan Að minnsta kosti hundrað eru látnir í gríðarmiklum flóðum í Japan sem hófust fyrir helgi. 9.7.2018 07:52 Brúður og brúðgumi slógust í brúðkaupsveislunni Lögregla í Smálöndum í Svíþjóð var kölluð út á laugardagskvöldið þegar tilkynnt var að nýgift hjón hafi slegist í sjálfri brúðkaupsveislunni. 9.7.2018 07:44 Í beinni: Björgunaraðgerðir halda áfram Björgunaraðgerðum í Tælandi, þar sem reynt er að ná 8 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr hellakerfi, verður fram haldið í dag. 9.7.2018 05:00 Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9.7.2018 00:19 Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8.7.2018 23:02 Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8.7.2018 22:15 Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8.7.2018 21:08 Lestarslys í Tyrklandi Að minnsta kosti 10 létust þegar lest með yfir 360 farþega fór út af sporinu í Tyrklandi í dag. 8.7.2018 18:36 Bandaríkin andsnúin brjóstagjöf Upp varð fótur og fit á fundi Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar í Genf í Sviss í dag. Bandaríkin tóku afstöðu gegn brjóstamjólkur samþykkt Ekvadora 8.7.2018 17:59 Áhyggjufullir foreldrar bíða eftir fregnum við hellinn Móðir eins þeirra sem sagður er hafa verið bjargað úr hellinum í Chiang Rai í Taílandi fyrr í dag segist ekki hafa fengið staðfestingu á því að sonur hennar hafi verið einn þeirra fjögurra sem komst ú 8.7.2018 17:27 Hlé gert á björguninni yfir nótt, fjórir komnir upp Vísir fylgist með björgunaraðgerðunum á Taílandi í beinni textalýsingu. 8.7.2018 14:45 Tveir kafarar fylgja hverjum dreng í kapphlaupi við rigninguna Úrhellisrigning er nú á svæðinu þar sem taílensku drengirnir eru fastir í hellum. Reynt er að bjarga þeim þaðan áður en vatnið í hellakerfinu hækkar aftur. 8.7.2018 10:13 Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Viðræður um afkjarnavopnun Norður-Kóreu halda áfram þrátt fyrir ásakanir um glæponahegðun. 8.7.2018 09:07 Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8.7.2018 08:27 Fjöldauppsagnir á opinberum starfsmönnum í Tyrklandi Alls hafa nú um 160.000 opinberir starfsmenn verið reknir eftir misheppnaða valdaránstilraun fyrir tveimur árum. Tugir þúsunda hafa verið ákærðir í hnepptir í fangelsi. 8.7.2018 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kominn til meðvitundar eftir taugaeitrun Charlie Rowley, sem komst í snertingu við taugaeitrið Novichok, er kominn til meðvitundar eftir að hafa legið meðvitundarlaus á gjörgæsludeildinni á Spítala í Salisbury á Bretlandi frá 30. júní. 10.7.2018 19:54
Hellasveppurinn sem er ástæðan fyrir einangrunarvist taílensku drengjanna Það vakti athygli margra þegar drengirnir, sem heimtir voru úr helju í helli í Taílandi, voru fluttir beint í einangrun á spítala eftir björgunina. Ástæðan er meðal annars svokölluð hellaveiki eða Histoplasmosis. 10.7.2018 18:15
Blóðugasti dagur mótmælanna í Níkaragva Mannréttindasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið í mótmælum á sunnudag, flestir þeirra mótmælendur. 10.7.2018 16:44
Brennuvargar sem voru tilefni blóðugs umsáturs náðaðir Trump Bandaríkjaforseti náðaði feðga sem kveiktu í alríkislandi og urðu tilefni umsáturs á náttúruverndarsvæði í Oregon árið 2016. Það endaði með dauða eins umsátursmannanna. 10.7.2018 16:15
Musk ýmist hylltur eða gagnrýndur harðlega fyrir að vilja aðstoða Bandaríski tæknifrumkvöðullinn Elon Musk er ýmist hylltur eða gagnrýndur harðlega fyrir tilraunir hans og samstarfsfélaga til þess að finna lausn til þess að koma knattspyrnudrengjunum tólf og þjálfara þeirra út úr hellinum í Taílandi. 10.7.2018 15:00
Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi. 10.7.2018 13:19
Trump telur fundinn með Pútín auðveldari en með bandamönnum Bandaríkjaforseti heldur áfram að gagnrýna bandamenn fyrir viku funda með þeim og Pútín Rússlandsforseta. 10.7.2018 12:57
Ríkisstjórn May kynnir Brexit-skýrslu í vikunni í skugga innanflokksátaka Tveir áhrifamenn úr ríkisstjórn May hafa sagt af sér vegna óánægju með Brexit-stefnu hennar. 10.7.2018 12:21
Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10.7.2018 12:00
Flóðin í Japan þau mannskæðustu í þrjátíu ár Að minnsta kosti 141 hefur farist í flóðum og skriðuföllum eftir úrhellisrigningar síðustu daga. Tuga er enn saknað. 10.7.2018 11:00
Afkastamesti fjarreikistjörnukönnuðurinn nálgast endalokin Kepler-geimsjónaukinn er kominn í dvala á meðan gögnum sem hann hefur safnað er hlaðið niður. Eldsneyti hans er að þrotum komið. 10.7.2018 10:15
Ellefu komnir út, aðeins tveir eftir Það sem af er degi hefur þremur drengjum verið bjargað upp úr hellakerfinu í Tælandi. 10.7.2018 09:42
Berjast um ösku leiðtogans Aðstandendur Shoko Ashara, sértrúarsafnaðarleiðtogans sem tekinn var af lífi í síðustu viku, berjast nú um hver þeirra skuli fá að eiga brenndar líkamsleifar hans. 10.7.2018 08:23
Gerði tengdasoninn að efnahagsráðherra Eitt fyrsta verk Tyrklandsforsetans Recep Tayyip Erdogan eftir að hann sór embættiseið við upphaf nýs kjörtímabils var að útnefna tengdason sinn sem efnahagsráðherra landsins. 10.7.2018 06:49
Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10.7.2018 06:24
Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10.7.2018 05:58
Jeremy Hunt nýr utanríkisráðherra Bretlands Mitt í óreiðuástandinu sem er uppi í breskum stjórnmálum eftir að utanríkisráðherra og brexitmálaráðherra sögðu af sér í dag var Jeremy Hunt, fyrrverandi heilbriðisráðherra í ríkisstjórn Thereseu May, skipaður nýr utanríkisráðherra Bretlands. 9.7.2018 22:17
Ungabarn lifði af eitt í skógi í níu klukkutíma Fimm mánaða gamalt ungabarn var skilið eftir inni í skóg í Bandaríkjunum í níu klukkutími og lifði það af. 9.7.2018 19:44
Starbucks hættir að nota plaströr Kaffihúsakeðjan Starbucks mun ekki bjóða upp á plaströr frá og með árinu 2020. 9.7.2018 19:01
Undirbúa vantraust á ríkisstjórn Theresu May Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. 9.7.2018 16:37
Leikarinn Tab Hunter er látinn Hunter var samkynhneigður og er hans einna helst minnst fyrir að vera talsmaður og fyrirmynd hinseginfólks. 9.7.2018 16:22
Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9.7.2018 14:05
Átta bjargað í Taílandi en fimm þurfa að bíða til morguns Hlé hefur verið gert til morguns á björgunaraðgerðum við hellinn í Taílandi þar sem hópur drengja hefur verið í sjálfheldu ásamt fótboltaþjálfara sínum í vel á aðra viku. 9.7.2018 13:39
Beit í kynfæri árásarmanns á Hróarskelduhátíðinni Ráðist var á 22 ára konu frá Vanløse á hátíðarsvæði Hróarskelduhátíðarinnar aðfaranótt laugardagsins. 9.7.2018 13:28
Guterres til Eþíópíu í kjölfar friðarsamkomulags Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er nú á leiðinni til Eþíópíu, daginn eftir undirritun sögulegs friðarsamkomulags stjórnvalda í Eþíópíu og Erítreu. 9.7.2018 11:15
Tveggja ára bandarískur drengur lést af völdum voðaskots Tveggja ára drengur er látinn eftir að hafa skotið sjálfan sig í höfuðið á heimili sínu í Fresno í Kaliforníu um helgina. 9.7.2018 10:53
Fimmti drengurinn kominn út Fjölmargir heimildarmenn erlendra miðla, sem nú sitja um hellinn þar sem hópur fótboltadrengja situr fastur, segja að búið sé að bjarga fimmta drengnum úr prísundinni. 9.7.2018 10:46
24 fórust í lestarslysi í Tyrklandi Lestin var á leiðinni til Istanbúl frá bænum Kapikule við búlgörsku landamærin. 9.7.2018 09:43
Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9.7.2018 08:28
Fleiri finnast látnir í Japan Að minnsta kosti hundrað eru látnir í gríðarmiklum flóðum í Japan sem hófust fyrir helgi. 9.7.2018 07:52
Brúður og brúðgumi slógust í brúðkaupsveislunni Lögregla í Smálöndum í Svíþjóð var kölluð út á laugardagskvöldið þegar tilkynnt var að nýgift hjón hafi slegist í sjálfri brúðkaupsveislunni. 9.7.2018 07:44
Í beinni: Björgunaraðgerðir halda áfram Björgunaraðgerðum í Tælandi, þar sem reynt er að ná 8 drengjum og fótboltaþjálfaranum þeirra úr hellakerfi, verður fram haldið í dag. 9.7.2018 05:00
Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9.7.2018 00:19
Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8.7.2018 23:02
Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8.7.2018 22:15
Annað fórnarlamb taugaeitursins látið Dawn Sturgess sem varð fyrir taugaeitrinu Novichok í lok júní mánaðar er látin. 8.7.2018 21:08
Lestarslys í Tyrklandi Að minnsta kosti 10 létust þegar lest með yfir 360 farþega fór út af sporinu í Tyrklandi í dag. 8.7.2018 18:36
Bandaríkin andsnúin brjóstagjöf Upp varð fótur og fit á fundi Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar í Genf í Sviss í dag. Bandaríkin tóku afstöðu gegn brjóstamjólkur samþykkt Ekvadora 8.7.2018 17:59
Áhyggjufullir foreldrar bíða eftir fregnum við hellinn Móðir eins þeirra sem sagður er hafa verið bjargað úr hellinum í Chiang Rai í Taílandi fyrr í dag segist ekki hafa fengið staðfestingu á því að sonur hennar hafi verið einn þeirra fjögurra sem komst ú 8.7.2018 17:27
Hlé gert á björguninni yfir nótt, fjórir komnir upp Vísir fylgist með björgunaraðgerðunum á Taílandi í beinni textalýsingu. 8.7.2018 14:45
Tveir kafarar fylgja hverjum dreng í kapphlaupi við rigninguna Úrhellisrigning er nú á svæðinu þar sem taílensku drengirnir eru fastir í hellum. Reynt er að bjarga þeim þaðan áður en vatnið í hellakerfinu hækkar aftur. 8.7.2018 10:13
Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Viðræður um afkjarnavopnun Norður-Kóreu halda áfram þrátt fyrir ásakanir um glæponahegðun. 8.7.2018 09:07
Bakhjarl Brexit hitti Rússa oftar en hann hefur viðurkennt Stærsti fjárhagslegi bakhjarl baráttunnar fyrir Brexit hitti rússneskan sendiherrann minnst sjö sinnum oftar en hann hefur viðurkennt fram að þessu. 8.7.2018 08:27
Fjöldauppsagnir á opinberum starfsmönnum í Tyrklandi Alls hafa nú um 160.000 opinberir starfsmenn verið reknir eftir misheppnaða valdaránstilraun fyrir tveimur árum. Tugir þúsunda hafa verið ákærðir í hnepptir í fangelsi. 8.7.2018 08:00