Fleiri fréttir

Bretar saka Rússa um NotPetya árásina í fyrra

Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og dreifði hann sér víða um Evrópu og kostaði fyrirtæki fúlgur fjár.

Ruud Lubbers látinn

Ruud Lubbers, fyrrverandi forsætisráðherra Hollands, er látinn, 78 ára að aldri.

Zuma sagði af sér í skugga vantrausts

Jakcob Zuma, forseti Suður-Afríku, sagði af sér í gærkvöld. Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu var yfirvofandi í dag. Líklegt að leiðtogi Afríska þjóðarráðsins taki við af Zuma.

Vill að herinn hverfi frá Afrin

Herlið Tyrklands í Afrin-héraði Sýrlands ætti að snúa heim og láta af aðgerðum gegn YPG, hersveitum sýrlenskra Kúrda

Líkamsleifar de Araujo fundnar

Líkamsleifar Maelys de Araujo, níu ára gamallar stúlku sem hvarf í brúðkaupi í ágúst hafa verið fundnar.

Húsleit á heimili Gupta-fjölskyldunnar

Lögregla í Suður Afríku réðst í morgun inn á heimili í eigu Gupta-fjölskyldunnar sem lengi hefur verið bendluð við spillingu og óeðlileg tengsl við forseta landsins, Jacob Zuma.

Netanyahu vísar ásökunum á bug

Lögreglan í Ísrael hefur forsætisráðherrann grunaðan um að flækjast í mútumál og sagði í gær að rétt væri að ákæra hann.

Krefjast þess að Zuma láti af forsetaembætti

Flokkur Jakobs Zuma, forseta Suður-Afríku, hefur formlega óskað þess að hann láti sem fyrst af embætti. Forsetinn hefur ítrekað verið sakaður um spillingu. Ef hann verður ekki við beiðninni má búast við að fram komi vantrauststillaga.

Hinrik prins látinn

Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar er látinn, 83 ára að aldri. Hann andaðist í svefni átján mínútur yfir tólf í nótt að íslenskum tíma í höllinni í Fredensborg á Norður Sjálandi.

Grunar beinist að ísingu

Ísing á hraðanemum er líkleg orsök þess að rússnesk þota, með 71 innanborðs, hrapaði eftir flugtak frá Moskvu á sunnudag.

Zuma sagt að víkja úr embætti

Miðstjórn stjórnarflokks Suður-Afríku hefur formlega beint þeim tilmælum til forsetans Jacob Zuma að hann segi af sér "sem fyrst“.

Sjá næstu 50 fréttir