Fleiri fréttir Sagði Alríkislögregluna eiga uppljóstra í röðum Trump Æðsti þingmaður Demókrataflokksins í dómsmálanefnd öldungadeildarinnar hefur birt afrit af samtali þingmanna við stofnanda Fusion GPS. 9.1.2018 19:31 Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9.1.2018 19:11 Assad-liðar herja á síðasta vígi uppreisnarmanna Tugir þúsunda borgara flýja frá Idlib héraði og Tyrkir gagnrýna Assad fyrir að grafa undan friðarviðræðum. 9.1.2018 18:15 Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. 9.1.2018 16:43 Flýja flóð og aurskriður í kjölfar skæðra skógarelda Búist er við allt að 2,5 sentímetra úrkomu á klukkustund í votviðri í Kaliforníu í kvöld. 9.1.2018 15:48 Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti. 9.1.2018 15:22 Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. 9.1.2018 14:44 Dóttir Woody Allen hefur fengið nóg af hræsni þeirra sem kjósa að starfa með föður hennar "Ég á erfitt með að skilja hvernig kona, sem trúir því að Woody Allen sé valdeflandi fyrir konur, geti tekið sér hlutverk baráttukonu fyrir konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.“ 9.1.2018 14:25 Ráðgjafi Trump sem var vísað á dyr hellir úr skálum reiði sinnar yfir CNN Stephen Miller telur að hann hefði fengið betri meðferð hjá CNN ef hann væri meðlimur í erlendu glæpagengi. 9.1.2018 14:07 Þrettán þúsund ferðamenn strandaglópar í svissneskum Alpabæ Gríðarlegt fannfergi hefur lokað öllum götum og lestarleiðum til svissneska Alpabæjarins Zermatt. 9.1.2018 13:47 Háttsettir ráðherrar í Póllandi reknir Utanríkisráðherra, varnarmálaráðherra og umhverfisráðherra Póllands hafa allir verið látnir fara. 9.1.2018 12:56 Tvö hundruð slasaðir í lestarslysi í Suður-Afríku Fjölmiðlar í Suður-Afríku segja að svo virðist sem að lest hafi rekist á aðra sem var kyrrstæð. 9.1.2018 12:34 Kveikt í matvöruverslun gyðinga í París Þess er minnst í dag að þrjú er áru liðin frá því að ISIS-liðinn Amedy Coulibaly réðst inn í kosher-verslun í París, tveimur dögum eftir árásina á ritstjórnarskrifstofur blaðsins Charlie Hebdo. 9.1.2018 12:18 Enn logar í olíuflutningaskipi í Kínahafi Mikið hvassviðri, rigning og allt að fjögurra metra háar öldur torvelda björgunarstarf á vettvangi í austanverðu Kínahafi. 9.1.2018 12:11 Nautgripabændur sem leiddu vopnuð umsátur lausir mála Bundy-fjölskyldan í Nevada stóð í tvígang fyrir vopnuðum umsátrum til að mótmæla alríkisstjórninni. Dómari vísaði ákærum gegn henni frá í gær. 9.1.2018 11:28 Húsleit í frönsku klaustri vegna leitar að grunuðum fjöldamorðingja Lögregla í Frakklandi hefur gert húsleit í klaustri í Roquebrune-sur-Argens vegna leitar að hinum fimmtuga Xavier Dupont de Ligonnès sem grunaður er um að hafa myrt fjölskyldu sína árið 2011. 9.1.2018 10:19 Dýrin þjást í hitabylgju í Ástralíu Hundruð leðurblakna hafa drepist í gríðarlegum hita í Ástralíu síðustu daga. Dýralífsstarfsmenn hafa einnig aðstoðað fugla og pokarottur í hitakófi. 9.1.2018 09:52 Fulltrúar sendir suður Norður-Kóreumenn ætla sér að senda fulltrúa á vetrarólympíuleikana sem fram fara í febrúar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu. 9.1.2018 07:15 Þúsundir Svía vilja hagnast á kannabis Að minnsta kosti fimm þúsund Svíar hafa keypt hlutabréf í sex kanadískum fyrirtækjum sem framleiða kannabis. 9.1.2018 06:00 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9.1.2018 06:00 Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9.1.2018 06:00 Trump vill ekki fyrirgefa Bannon „Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“ 8.1.2018 23:23 Leggja línurnar fyrir Pakistan Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram. 8.1.2018 22:47 Mueller vill ræða við Trump Lögmenn forsetans hafa rætt það hvernig þeir gætu komið í veg fyrir eða takmarkað slíkt samtal. 8.1.2018 21:33 Karlotta prinsessa byrjar á leikskóla Karlotta verður þriggja ára í maí. 8.1.2018 20:39 Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8.1.2018 17:45 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8.1.2018 16:36 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8.1.2018 16:22 Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Maður af rússneskum ættum viðurkennir að hafa staðið að baki sprengjuárás á rútu Dortmund síðasta vor. Hann veðjaði á að hlutabréfaverð félagsins lækkaði í kjölfarið. 8.1.2018 14:57 Forseti Írans segir landsmenn hafa rétt á að gagnrýna valdamenn Mótmælaaldan í Íran beindist ekki bara að efnahag landsins heldur að stjórn þess og samfélagi að sögn forsetans. 8.1.2018 14:15 Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu. 8.1.2018 12:28 Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. 8.1.2018 12:15 „Framkvæmdatími“ Trump fer í sjónvarp, símtöl og tíst Donald Trump er sagður mæta á skrifstofuna um ellefuleytið eftir að hafa eytt morgninum í íbúð sinni. 8.1.2018 10:36 Ungabarn lést eftir alvarlega áverka Faðir barnsins er grunaður um að hafa valdið dauða barnsins en fjölskyldan var í jólafríi í Osló. 8.1.2018 10:07 Óttast umhverfisslys í Kínahafi Olía lekur úr tankskipi sem fyrir tveimur dögum lenti í árekstri við flutningaskip. 8.1.2018 07:41 Breskir þingmenn virðast sjúkir í klám Fleiri en 24 þúsund tilraunir hafa þannig verið gerðar til að komast inn á klámsíður frá því í júní í fyrra og fram í október. 8.1.2018 07:31 Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff. 8.1.2018 07:24 Segir almenning hafa orðið af milljarði evra Eva Joly segir í viðtali við vefmiðilinn Dina Pengar að verja hefði átt þessu fé í þágu almennings. 8.1.2018 06:00 Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis Segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar. 7.1.2018 23:38 Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Trond Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 7.1.2018 20:55 Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. 7.1.2018 16:53 Lögreglustjóri ákærður fyrir að falast eftir kynlífi með táningsstúlku Diebold var handtekinn á bensínstöð þar sem hann hafði mælt sér mót við stúlkuna. 7.1.2018 16:45 Íran bannar enskukennslu í grunnskólum landsins Yfirvöld í Íran hafa lagt bann á enskukennslu í grunnskólum landsins. 7.1.2018 16:06 Ahmed Shafik hyggst ekki bjóða sig fram til forseta Ahmed Shafik, fyrrverandi forsætisráðherra Egyptalands, hyggst ekki bjóða sig fram til forseta í komandi forsetakosningum. 7.1.2018 15:36 Spánverjar í þúsundatali sátu fastir í bílum næturlangt vegna snjókomu Gríðarlegur mannfjöldi var á leið til síns heima eftir þrettándagleði víðsvegar á Spáni í gær. 7.1.2018 14:13 Sjá næstu 50 fréttir
Sagði Alríkislögregluna eiga uppljóstra í röðum Trump Æðsti þingmaður Demókrataflokksins í dómsmálanefnd öldungadeildarinnar hefur birt afrit af samtali þingmanna við stofnanda Fusion GPS. 9.1.2018 19:31
Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9.1.2018 19:11
Assad-liðar herja á síðasta vígi uppreisnarmanna Tugir þúsunda borgara flýja frá Idlib héraði og Tyrkir gagnrýna Assad fyrir að grafa undan friðarviðræðum. 9.1.2018 18:15
Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. 9.1.2018 16:43
Flýja flóð og aurskriður í kjölfar skæðra skógarelda Búist er við allt að 2,5 sentímetra úrkomu á klukkustund í votviðri í Kaliforníu í kvöld. 9.1.2018 15:48
Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti. 9.1.2018 15:22
Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. 9.1.2018 14:44
Dóttir Woody Allen hefur fengið nóg af hræsni þeirra sem kjósa að starfa með föður hennar "Ég á erfitt með að skilja hvernig kona, sem trúir því að Woody Allen sé valdeflandi fyrir konur, geti tekið sér hlutverk baráttukonu fyrir konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.“ 9.1.2018 14:25
Ráðgjafi Trump sem var vísað á dyr hellir úr skálum reiði sinnar yfir CNN Stephen Miller telur að hann hefði fengið betri meðferð hjá CNN ef hann væri meðlimur í erlendu glæpagengi. 9.1.2018 14:07
Þrettán þúsund ferðamenn strandaglópar í svissneskum Alpabæ Gríðarlegt fannfergi hefur lokað öllum götum og lestarleiðum til svissneska Alpabæjarins Zermatt. 9.1.2018 13:47
Háttsettir ráðherrar í Póllandi reknir Utanríkisráðherra, varnarmálaráðherra og umhverfisráðherra Póllands hafa allir verið látnir fara. 9.1.2018 12:56
Tvö hundruð slasaðir í lestarslysi í Suður-Afríku Fjölmiðlar í Suður-Afríku segja að svo virðist sem að lest hafi rekist á aðra sem var kyrrstæð. 9.1.2018 12:34
Kveikt í matvöruverslun gyðinga í París Þess er minnst í dag að þrjú er áru liðin frá því að ISIS-liðinn Amedy Coulibaly réðst inn í kosher-verslun í París, tveimur dögum eftir árásina á ritstjórnarskrifstofur blaðsins Charlie Hebdo. 9.1.2018 12:18
Enn logar í olíuflutningaskipi í Kínahafi Mikið hvassviðri, rigning og allt að fjögurra metra háar öldur torvelda björgunarstarf á vettvangi í austanverðu Kínahafi. 9.1.2018 12:11
Nautgripabændur sem leiddu vopnuð umsátur lausir mála Bundy-fjölskyldan í Nevada stóð í tvígang fyrir vopnuðum umsátrum til að mótmæla alríkisstjórninni. Dómari vísaði ákærum gegn henni frá í gær. 9.1.2018 11:28
Húsleit í frönsku klaustri vegna leitar að grunuðum fjöldamorðingja Lögregla í Frakklandi hefur gert húsleit í klaustri í Roquebrune-sur-Argens vegna leitar að hinum fimmtuga Xavier Dupont de Ligonnès sem grunaður er um að hafa myrt fjölskyldu sína árið 2011. 9.1.2018 10:19
Dýrin þjást í hitabylgju í Ástralíu Hundruð leðurblakna hafa drepist í gríðarlegum hita í Ástralíu síðustu daga. Dýralífsstarfsmenn hafa einnig aðstoðað fugla og pokarottur í hitakófi. 9.1.2018 09:52
Fulltrúar sendir suður Norður-Kóreumenn ætla sér að senda fulltrúa á vetrarólympíuleikana sem fram fara í febrúar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu. 9.1.2018 07:15
Þúsundir Svía vilja hagnast á kannabis Að minnsta kosti fimm þúsund Svíar hafa keypt hlutabréf í sex kanadískum fyrirtækjum sem framleiða kannabis. 9.1.2018 06:00
Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9.1.2018 06:00
Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9.1.2018 06:00
Trump vill ekki fyrirgefa Bannon „Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“ 8.1.2018 23:23
Leggja línurnar fyrir Pakistan Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram. 8.1.2018 22:47
Mueller vill ræða við Trump Lögmenn forsetans hafa rætt það hvernig þeir gætu komið í veg fyrir eða takmarkað slíkt samtal. 8.1.2018 21:33
Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8.1.2018 17:45
Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8.1.2018 16:36
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8.1.2018 16:22
Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Maður af rússneskum ættum viðurkennir að hafa staðið að baki sprengjuárás á rútu Dortmund síðasta vor. Hann veðjaði á að hlutabréfaverð félagsins lækkaði í kjölfarið. 8.1.2018 14:57
Forseti Írans segir landsmenn hafa rétt á að gagnrýna valdamenn Mótmælaaldan í Íran beindist ekki bara að efnahag landsins heldur að stjórn þess og samfélagi að sögn forsetans. 8.1.2018 14:15
Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu. 8.1.2018 12:28
Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. 8.1.2018 12:15
„Framkvæmdatími“ Trump fer í sjónvarp, símtöl og tíst Donald Trump er sagður mæta á skrifstofuna um ellefuleytið eftir að hafa eytt morgninum í íbúð sinni. 8.1.2018 10:36
Ungabarn lést eftir alvarlega áverka Faðir barnsins er grunaður um að hafa valdið dauða barnsins en fjölskyldan var í jólafríi í Osló. 8.1.2018 10:07
Óttast umhverfisslys í Kínahafi Olía lekur úr tankskipi sem fyrir tveimur dögum lenti í árekstri við flutningaskip. 8.1.2018 07:41
Breskir þingmenn virðast sjúkir í klám Fleiri en 24 þúsund tilraunir hafa þannig verið gerðar til að komast inn á klámsíður frá því í júní í fyrra og fram í október. 8.1.2018 07:31
Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff. 8.1.2018 07:24
Segir almenning hafa orðið af milljarði evra Eva Joly segir í viðtali við vefmiðilinn Dina Pengar að verja hefði átt þessu fé í þágu almennings. 8.1.2018 06:00
Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis Segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar. 7.1.2018 23:38
Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Trond Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 7.1.2018 20:55
Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. 7.1.2018 16:53
Lögreglustjóri ákærður fyrir að falast eftir kynlífi með táningsstúlku Diebold var handtekinn á bensínstöð þar sem hann hafði mælt sér mót við stúlkuna. 7.1.2018 16:45
Íran bannar enskukennslu í grunnskólum landsins Yfirvöld í Íran hafa lagt bann á enskukennslu í grunnskólum landsins. 7.1.2018 16:06
Ahmed Shafik hyggst ekki bjóða sig fram til forseta Ahmed Shafik, fyrrverandi forsætisráðherra Egyptalands, hyggst ekki bjóða sig fram til forseta í komandi forsetakosningum. 7.1.2018 15:36
Spánverjar í þúsundatali sátu fastir í bílum næturlangt vegna snjókomu Gríðarlegur mannfjöldi var á leið til síns heima eftir þrettándagleði víðsvegar á Spáni í gær. 7.1.2018 14:13