Fleiri fréttir

Trump grípur enn til gervifréttavarnarinnar

Bandaríkjaforseti segir frétt Washington Post um að hann sé til rannsóknar vegna þess að hann kunni að hafa hindrað framgang réttvísinnar sé "gervifrétt“. Reuters hefur hins vegar fengið aðra staðfestingu á frétt blaðsins.

Repúblikanar hafna því að Trump hafi hindrað framgang réttvísinnar

Formaður landsnefndar Repúblikanaflokksins sakar sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins um "staðlausar ásakanir“ um að Donald Trump sé til rannsóknar fyrir hindrun á framgangi réttvísinnar. Repúblikanar telja að eini glæpurinn sem hefur verið framinn séu "ólöglegir lekar“.

Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum

Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu.

Vitni að skotárásinni á þingmenn birtir myndband

Yfir fimmtíu skot heyrast á myndbandi frá vitni að skotárásinni á bandaríska þingmenn sem fjölmiðlar hafa birt. Sex eru sagðir særðir, þar á meðal þingflokksformaður repúblikana sem er talinn í lífshættu.

Aukakílóin talin hættuleg

Nokkur aukakíló á líkamanum geta verið nóg til að hættan á ótímabærum dauða aukist, að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Þeir sem yppta öxlum taka áhættu, segja vísindamenn sem stóðu að rannsókninni.

Leituðu í brunarústunum í alla nótt

Slökkiliðsmenn hafa unnið í alla nótt í brunarústum Grenfell turnsins Kensington í Lundúnum sem brann til kaldra kola í gærnótt. Enn logar í glóðum hér og þar í húsinu en björgunarfólk leitaði að manneskjum í húsinu í nótt og er nú staðfest að tólf hafi látist.

Vann rúmar 800 milljónir króna í Víkingalottó

Einn Dani hafði heppnina með sér í kvöld þegar hann vann 832 milljónir króna í Víkingalottói. Daninn var með allar sex tölurnar réttar auk svokallaðrar Víkingatölu en enginn var með 2. vinninginn, það er sex tölur réttar.

Anita Pallenberg er látin

Fyrirsætan og leikkonan Anita Pallenberg er látin, 73 ára að aldri. Hún er einna þekktust fyrir sambönd sín við liðsmenn bresku sveitarinnar Rolling Stones.

Helgi hlúði að slösuðum í nótt

Helgi Jóhannsson, svæfingarlæknir á St. Mary's-sjúkrahúsinu, var ræstur út í nótt til að hlúa að íbúum Grenfell Tower sem brann í nótt.

Ráðherrann blés á samsæri en ýmsum spurningum ósvarað

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, kom fyrir rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings í gær. Hann er háttsettasti embættismaðurinn sem komið hefur fyrir nefndina hingað til. Minni ráðherrans þótti oft á tíðum gloppótt.

Kína í stríð fyrir rafbíla

Kínversk yfirvöld ráðgera að herða reglur fyrir verksmiðjur sem framleiða bíla sem ganga fyrir jarðeldsneyti.

Gagnrýnd vegna vopnaburðar

Hvorki norsku öryggislögreglunni né forsætisráðuneytinu var kunnugt um að lögreglumenn í Ósló myndu bera hríðskotabyssur á barnahátíð á Miniøya um liðna helgi

Leigir út barnaföt og berst gegn sóun

Vigge Svensson er dönsk kona sem setti af stað fyrirtæki sem sérhæfir sig í barnafatnaði. Ekki er þó um sérstaka hönnun að ræða heldur er markmið fyrirtækisins að stemma stigu við sóun á fatnaði. Þetta gerir hún með því að leigja út barnafatnað.

Bein útsending: Jeff Sessions mætir fyrir þingnefnd

Sessions sagði í mars síðastliðinn að hann myndi ekki skipta sér af rannsóknum varðandi afskipti Rússa af kosningunum en greint hefur verið frá því að Sessions hafi átt í samskiptum við sendiherra Rússa í Bandaríkjunum stuttu fyrir kosningar.

Sjá næstu 50 fréttir