Fleiri fréttir

Hátíðarrökstólar: Rapp, byltingar og pólitík

Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn, Lára Guðrún Jóhönnudóttir nemi, Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kolfinna Nikulásdóttir listamaður og Reykjavíkurdóttir settust á rökstóla nú rétt fyrir áramót og ræddu mál tengd árinu sem er að líða.

Fjárlög fyrir árið 2018 samþykkt á Alþingi

Fjárlög voru samþykkt með tæpum 33 milljarða króna afgangi, eða um 1,2% af landsframleiðslu. 55,3 milljarða króna aukin fjárframlög voru samþykkt ef miðað er við fjárlög fyrra árs.

Ekið á tíu ára dreng

Mikið var um ölvunarakstur og/eða akstur undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt.

457 útköll vegna ofbeldis

Fjölgun var á útköllum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna heimilisofbeldis síðust 13 mánuðina. Í Reykjavík voru 457 útköll síðustu 12 mánuði ársins þ.e. frá desember 2016 til og með nóvember 2017.

Skemmtun sem sprengir alla skala

Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfis- og byggingarverkfræði í Háskóla Íslands, vill ekki sjá flugeldamengun. Slík mengun verður aðeins til við mjög sérstakar aðstæður.

Flugeldalaus áramót fanganna á Hrauninu

Gamlárskvöld er eitt einmanalegasta kvöld ársins fyrir margan fangann. Þeir sakna ekki aðeins vina og ættingja heldur einnig flugeldanna sem vart sjást á himninum yfir Litla-Hrauni og Hólmsheiði. Á Kvíabryggju mega þeir sprengja.

Höfnuðu hækkun barnabóta

Sögðu stjórnarandstöðuþingmenn tillöguna hófstillta og að fólk undir lágmarkslaunum ætti að fá óskertar bætur.

Blaðakassar fjarlægðir

Líkt og undanfarin ár verða dreifikassar Fréttablaðsins á Vesturlandi, Suðurnesjum og Suðurlandi teknir niður yfir áramótin. Þeir verða settir aftur upp 5. janúar.

Búast við mengun á fyrsta degi ársins

Fólk með viðkvæm öndunarfæri, hjarta- og æðasjúkdóma og börn eru sérstaklega viðkvæm fyrir svifryki. Æskilegast er fyrir þennan hóp að vera innandyra þegar mest gengur á í kringum um miðnættið og loka gluggum.

Aldrei fleiri leitað á Neyðarmóttökuna

187 hafa leitað á Neyðarmóttöku kynferðisbrota hjá Landspítalanum í ár en það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Minnihluti málanna er kærður til lögreglu.

Sjö hinna slösuðu enn á spítala

Sjö þeirra sem slösuðust þegar hópferðabíll rakst á fólksbíl og hafnaði utan vegar í grennd við Kirkjubæjarklaustur eru enn á sjúkrahúsi. Tveir þeirra liggja á gjörgæsludeild.

Bandormurinn samþykktur

Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun.

Segja sig úr ASÍ og Sjómannasambandinu

Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur samþykkti á dögunum úrsögn úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands. Einar Hannes Harðarson, formaður félagsins, segir afstöðuna afgerandi og vill meina að ASÍ hafi ekki unnið nægilega vel með sjómönnum.

Sjá næstu 50 fréttir