Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Nærri tvö hundruð hafa leitað á Neyðarmóttöku kynferðisbrota á Landspítalanum í ár en það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Fjallað verður um þetta mál í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Einnig verður rætt við upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar sem segir þörf á frekari fjármagni til að hægt sé að þjónusta þjóðvegi yfir vetrartímann. Vetrarþjónusta á veginum þar sem alvarlegt rútuslys varð í fyrrakvöld var á næstlægsta þjónustustigi. 

Þá verður einnig sagt frá nýrri könnun Samgöngustofu um farsímanotkun ökumanna en yfir helmingur notar símann undir stýri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×