Fleiri fréttir

Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi

Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni.

Kveikt í leikkastala í Langholtshverfi

Kveikt var í leikkastala á lóð leikskólans Sunnuás á Dyngjuvegi á níunda tímanum í gærkvöldi. Var slökkvilið sent á staðinn en engin hætta varð af völdum íkveikjunnar.

Fannst heill á húfi

Pilturinn sem lögregla lýsti eftir í gær er fundinn heill á húfi.

Varað við staðbundinni og mjög lúmskri ísingu

Á þetta einkum við um Vesturlandsveg og í Borgarfirði og norður yfir Holtavörðuheiði sem og aðra vegi vestanlands einkum til landsins. Einnig mögulega í uppsveitum Suðurlands, í grennd við Höfuðborgarsvæðið og almennt í Borgarfirði og á Mýrum.

Grunur um falsaðar undirskriftir hjá fleiri flokkum

Íslenska þjóðfylkingin virðist ekki vera eina framboðið sem skilaði inn framboðslistum með röngum undirskriftum fyrir komandi þingkosningar, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru forsvarsmenn minnst tveggja flokka í viðbót kallaðir á fund kjörstjórna vegna falsaðra undirskrifta.

Segir sérreglur um mjólkurframleiðslu ekki ganga lengur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og nýkjörinn formaður Viðreisnar, var annar gesta Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag og ræddi þar stöðu landbúnaðarmála.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

I kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sagt frá æfingu sem haldin var á Selfossi fyrr í dag þar sem hryðjuverkaárás í skóla var sett á svið. Rætt er við íslenska konu sem þurfti að yfirgefa heimili sitt vegna skógarelda í Kaliforníu. Þá er einnig rætt við móður sem fæddi andvana dreng og segir hún frá því hvernig hún hvernig hún hefur tekist á við það áfall.

Talsverð olíumengun í Grófarlæk

Heilbrigðiseftirlitinu barst tilkynning í dag um talsverða olíumengun í Grófarlæk í Fossvogsdal. Grófarlækur rennur í vestari Elliðaá.

Stormur á landinu austanverðu

Ákveðin norðvestanátt verður í dag, með vindi yfirleitt 13 til 18 metra á sekúndum, en sums staðar 23 metra á sekúndu.

Slagsmál um borð í vél á leið til Denver

Í tilkynningu frá lögreglu segir að þar hafi reynst vera á ferðinni par sem hafði komið með flugi frá París og einnig látið öllum illum látum um borð í þeirri vél.

Fljúga með 4,5 milljónir farþega

Áætlað er að farþegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 prósenta fjölgun.

Lausnin sé að fækka börnum á leikskólum

Formaður Félags leikskólakennara segir ákvörðun borgarráðs um að veita leikskólakennurum 20 þúsund króna eingreiðslu til að mæta manneklu í leikskólum ekki leysa neinn vanda.

Mosfellsbær taki á móti tíu

Velferðarráðuneytið undirbýr nú móttöku 50 flóttamanna til landsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá því í lok ágúst.

Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar

Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær.

Vélmenni í stað fréttamanna?

Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag.

Hryllingstrúðar stálu senunni á Bleika deginum

Bleikir hryllingstrúðar og naglalakkaðir bifvélavirkjar. Þetta var meðal þess sem sjá mátti þegar haldið var upp á bleika daginn á vinnustöðum landsins í dag. Framkvæmdastjóri krabbameinsfélagsins fagnar útbreiðslu átaksins, en segir að mæting kvenna í skimun mætti þó vera talsvert betri.

Sjá næstu 50 fréttir