Fleiri fréttir

Munu mæta tilraunum til einkavæðingar Keflavíkurflugvallar af fullum þunga

Bæði samgönguráðherra og ráðherra ferðamála, nýsköpunar- og iðnaðar hafa lýst áhuga á einkavæðingu Keflavíkurflugvallar eða að stækkun flugvallarins verði sett í einkaframkvæmd. Formaður Framsóknarflokksins segir að öllum tilraunum til einkavæðingar flugvallarins verði mætt af miklum þunga á Alþingi.

Þorsteinn vill afnema aldurshámark í starfsmannalögum

Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins ber að segja ríkisstarfsmönnum upp frá og með næstu mánaðarmótum eftir að þeir ná 70 ára aldri. Þorsteinn Víglundsson, félagsmála- og jafnréttisráðherra, vill breyta þessum ákvæðum í starfsmannalögum.

Halldór stefnir ótrauður á oddvitasætið

Sjálfstæðismenn í Reykjavík hófu kosningabaráttu fyrir komandi borgarstjórnarkosningar með fjölmennu málefnaþingi í Valhöll um helgina en þingið sóttu um 270 manns. Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segist stefna ótrauður á odvvitasætið fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Allt að 20 stiga hiti í dag

„Enn einn ágætur vordagur í vændum með hægum vindi og sólskini víðast í flestum landshlutum.“

Ótrúlega gæf og flott gæs

Hjónin segjast ekki vita nein deili á gæsinni, þeim dettur helst í hug að hún komi í Skotlandi og hafi verið undir mannahöndum þar enda engin villigæs svona gæf.

Ritstjóri Kjarnans sakar Davíð Oddsson um atvinnuróg

Orðrómi um meint tengsl vefmiðilsins Kjarnans við kröfuhafa föllnu bankana var dreift í nafnlausu Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, íhugar að leita réttar síns haldi það sem hann kallar "atvinnuróg“ áfram.

Lilja orðuð við formannsframboð

Flokksþingi Framsóknarflokksins verður flýtt og mun það í síðasta lagi fara fram í janúar á næsta ári. Þetta var niðurstaða vorfundar miðstjórnar flokksins sem fram fór í dag í skugga átaka í Framsóknarflokknum. Lilja Alfreðsdóttir varaformaður flokksins er orðuð við formannsframboð.

Flokksþingi Framsóknarflokksins flýtt

Það var niðurstaða vorfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins sem fram fór í dag að flýta flokksþingi og verður það haldið í síðasta lagi um miðjan janúar á næsta ári.

Ný stjórn Slysavarnarfélagsins Landsbjargar kosin

Landsþing Slysavarnafélagins Landsbjargar fór fram á Akureyri um helgina en þar var kjörin ný stjórn félagsins. Smári Sigurðsson sem gegnt hefur formennskunni síðustu tvö ár var sjálfkjörinn formaður.

Vélsleðaslys á Hellisheiði eystri

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Vopnafirði, úr Jökuldal og af Egilsstöðum voru kallaðar út skömmu eftir hádegi í dag vegna vélsleðaslys á Hellisheiði eystri.

Víglínan í beinni útsendingu

Tillaga fjárlaganefndar Alþingis um að fresta fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu og einnig hugmyndir að selja flugstöðina í Keflavík verða til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20 í dag.

Deilt um smáforrit, bíl og starfskjör

Stjórnin mun koma saman á mánudag til að fara yfir stöðuna. Beðið er greiningar fjármálastjóra til að sjá hvaða áhrif ákvarðanir Ólafs munu hafa á fjárhag samtakanna.

Engir sjúkraflutningamenn eru staðsettir á Ólafsfirði

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands óskaði eftir því á bæjarráðsfundi Fjallabyggðar að bærinn setti á laggirnar tíu manna viðbragðssveit til að bregðast við því að engir sjúkraflutningamenn eru í bænum.

Stilla ríkinu upp við vegg

Áframhald uppbyggingar stórskipahafnar þýska fyrirtækisins Bremenports er nú sagt háð peningaframlagi úr ríkissjóði.

Björgunarbelti sett upp á Þingvöllum

Undanfarna daga hefur verið unnið að uppsetningu á festingum fyrir svokallað Björgvinsbelti meðfram bökkum Þingvallavatns í landi þjóðgarðsins.

Fleiri hafa fengið vitlausa lyfjaskammta

Landlæknisembættið vill meira öryggi í lyfjaávísunum til barna og koma upp viðvörunum í rafrænni sjúkraskrá. Að minnsta kosti fjögur atvik hafa verið tilkynnt til embættisins síðustu ár þar sem röngum skammti var ávísað.

Lögreglan ók bíl út af

Lögreglan handtók skömmu eftir miðnætti ökumann sem ekki hafði sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu.

Formaður fjárlaganefndar segir ekki hægt að bíða fram á næstu öld með samgönguframkvæmdir

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að skoðaðar verði aðrar leiðir en hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna til að auka framlög til styrkingar samgöngumannvirkja í landinu vegna vegamála, m.a. að selja eignir ríkisins á Keflavíkurflugvelli. Formaður nefndarinnar segir að eins og fram horfi ljúki mikilvægum framkvæmdum ekki fyrr en á næstu öld.

Senda sms og bjóða 20.000 króna lán

Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin.

Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp

Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn.

Sigmundur Davíð segir formannsskipti hvorki hafa verið lýðræðisleg né heiðarleg

Mikil spenna er innan Framsóknarflokksins fyrir miðstjórnarfund sem fram fer á morgun. Hópar innan flokksins gagnrýna forystuna og kenna henni um slægt gengi í könnunum. Fyrrverandi formaður segir núverandi formann tala um lýðræðislega niðurstöðu í formannskjöri en þar hafi öllu heldur átt sér stað afskræming á lýðræðinu.

Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður

Í nýju nefndaráliti Alþingis eru lagðar til veigamiklar breytingar á áfengisfrumvarpinu, að rekstur ÁTVR haldi áfram og að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérverslunum með áfengi. Vonast er til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi.

Krafðist gæsluvarðhalds yfir 17 ára hælisleitanda sem er andlega veikur

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að 17 ára hælisleitandi sem kom hingað til lands þann 27. desember síðastliðinn skuli ekki sæta gæsluvarðhaldi en lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafði krafist gæsluvarðhalds yfir piltinum.

Sjá næstu 50 fréttir