Hefur verið rætt um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. maí 2017 14:21 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg hefur staðið autt síðan í fyrra. Vísir/E.ÓL. Eftir að nýtt fangelsi á Hólmsheiði var tekið í noktun í fyrra var Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík lagt af og hefur húsið staðið autt síðan. Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugmyndir séu nú uppi um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð hússins. Fyrst verði þó ráðist í viðhald á húsinu og hefjast þær framkvæmdir á þessu ári. „Það verður byrjað á veggnum og inntökum umhverfis húsið og á næsta ári verður farið í ytra byrði hússins, glugga, útveggi og vegghleðslur. Varðandi svo framtíðarnýtingu hússins þá hefur verið rætt um það að skipa jafnvel dómefnd sem auglýsir þá eftir tillögum að nýtingu og rekstrarformi.” Hegningarhúsið er hlaðið steinhús sem reist var árið 1872 af Páli Eyjólfssyni gullsmið. Halldóra segir að húsið bjóði upp á ótal möguleika. „Þetta er náttúrulega mjög sögufrægt og sérstakt hús og er á mjög sérstökum og góðum stað í bænum þannig að það eru mjög mikilir möguleikar. Þetta er líka eitt af fáum húsum sem við eigum frá þessum tíma svo það verður bara spennandi að sjá hvað verður í framtíðinni,” segir Halldóra. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Eftir að nýtt fangelsi á Hólmsheiði var tekið í noktun í fyrra var Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík lagt af og hefur húsið staðið autt síðan. Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugmyndir séu nú uppi um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð hússins. Fyrst verði þó ráðist í viðhald á húsinu og hefjast þær framkvæmdir á þessu ári. „Það verður byrjað á veggnum og inntökum umhverfis húsið og á næsta ári verður farið í ytra byrði hússins, glugga, útveggi og vegghleðslur. Varðandi svo framtíðarnýtingu hússins þá hefur verið rætt um það að skipa jafnvel dómefnd sem auglýsir þá eftir tillögum að nýtingu og rekstrarformi.” Hegningarhúsið er hlaðið steinhús sem reist var árið 1872 af Páli Eyjólfssyni gullsmið. Halldóra segir að húsið bjóði upp á ótal möguleika. „Þetta er náttúrulega mjög sögufrægt og sérstakt hús og er á mjög sérstökum og góðum stað í bænum þannig að það eru mjög mikilir möguleikar. Þetta er líka eitt af fáum húsum sem við eigum frá þessum tíma svo það verður bara spennandi að sjá hvað verður í framtíðinni,” segir Halldóra.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira