Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

02. maí 2024

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Blóm og plöntur sem þola kuldann

Þó sumarið sé sannarlega komið hjá okkur er víða ekki orðið mjög sumarlegt ennþá. Trén eru varla komin með brum og eiginlega engar plöntur vaknaðar eftir veturinn. En blóma hönnuðurinn Bryndís Eir Þorsteinsdóttir kann að flýta fyrir sumrinu með ákveðnum plöntum og blómum sem þola kulda og jafnvel frost og garðurinn hennar er orðinn eins og garður um mitt sumar. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Hveragerðis til að kanna málið.

Ísland í dag

Fréttamynd

Ó­venj­u hátt skatt­hlut­fall Ari­on vegn­a fram­virkr­a samn­ing­a

Yfir lengra tímabil hafa framvirkir samningar sem Arion banki hefur veitt viðskiptavinum leitt til lægra virks skatthlutfalls, upplýsti bankastjóri. Hagnaður af slíkum samningum urðu til þess að skatthlutfallið var óvenju hátt á fyrsta ársfjórðungi sem kom greinendum á óvart. Hann gerir ráð fyrir því að þróunin verði með öðrum hætti á yfirstandi ársfjórðungi.

Innherji