Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

09. maí 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Tískutal - Kolbrún Anna Vignisdóttir

Förðunarfræðingurinn og tískugyðjan Kolbrún Anna Vignisdóttir fer listilegar og frumlegar leiðir í klæðaburði. Tjáningarform tískunnar hefur alla tíð heillað Kolbrúnu og í gegnum tíðina hefur hún farið í gegnum fjölbreytt tímabil og nært þessa ástríðu sína fyrir fatnaði. Kolla Vignis, eins og hún er gjarnan kölluð, er viðmælandi í Tískutali þar sem hún fer yfir innblásturinn, áhrif tískunnar, eftirminnilegar flíkur, góð og skemmtileg kaup og deilir bæði góðum og fyndnum ráðum, þar á meðal hvað skuli ekki gera þegar maður klæðist samfesting á fínum viðburði.

Tískutal

Fréttamynd

Sér­stakt áhyggju­efni „hversu veik­burða“ ís­lenski hluta­bréfa­markaðurinn er

Með hliðsjón af þjóðhagslegu mikilvægi þess að vera með skilvirkan hlutabréfamarkaði þá er það „sérstakt áhyggjuefni“ hversu veikburða hann er hér á landi, að sögn stjórnanda hjá Kviku, en bankinn fór ekki varhluta af erfiðu árferði á mörkuðum á fyrsta fjórðungi með minni tekjum í markaðsviðskiptum og samdrætti í eignum í stýringu. Forstjóri Kviku, sem skilaði ágætis uppgjöri með arðsemi rétt undir markmiði sínu, viðurkennir að umbreyting Aur í þá átt að bjóða upp á víðtækari bankaþjónustu hafi gengið hægt en bankinn mun á „allra næstu vikum“ hefja innreið sína á húsnæðislánamarkað undir vörumerki Auðar.

Innherji