3 Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason Skoðun
Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Sigurður Ingi Jóhannsson ætlar ekki að halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og leggur til að ný forysta verði kjörin á flokksstjórnarfundi í febrúar. Fleiri breytingar voru kynntar á forystu flokksins í dag. Rætt verður við Sigurð Inga í beinni útsendingu í fréttatímanum. Innlent
Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Ítalíumeistarar Napólí töpuðu nokkuð óvænt í dag þegar liðið sótti Tórínó heim. Giovanni Simeone skoraði eina mark leiksins á 32. mínútu. Fótbolti
Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Lífið
Níu marka tap FH í Tyrklandi FH mætti tyrkneska liðinu Nilüfer í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta ytra í dag. Handbolti
Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Á lista ársins yfir Framúrskarandi fyrirtæki eru rúmlega 40 fyrirtæki sem hafa setið þar frá upphafi. Þau fyrirtæki eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg og eiga kannski það helst sameiginlegt að búa yfir mikilli þrautseigju og útsjónarsemi í bland við gott og traust starfsfólk. Framúrskarandi fyrirtæki
Möguleiki á sæstreng til Bandaríkjanna 2027 sem myndi „gjörbreyta stöðunni“ Hagmunasamtök iðnaðarins eiga núna í samtali við stjórnvöld vegna hugmynda um lagningu sæstrengs til Bandaríkjanna, sem gæti þá opnað fyrir uppbyggingu gervigreindargagnavera hér á landi, og náist niðurstaða á allra næstu mánuðum væri raunhæft að slíkur strengur yrði tekin í notkun sumarið 2027. Það myndi „gjörbreyta stöðu“ Íslands í gervigreindarkapphlaupinu og skilað miklum útflutningstekjum. Innherji
Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Í kjölfar metsölusýninganna A Country Night in Nashville og Mania: The ABBA Tribute í Hörpu nýverið koma framleiðendurnir Jamboree Entertainment með aðra magnaða tónleika sem enginn ætti að missa af. Lífið samstarf