Skýjað og dálítil él Hæðir suður af landinu og yfir Grænlandi, ásamt lægð norðaustur af Jan Mayen, beina vestlægum áttum yfir okkur í dag með norðvestan strekkingi bæði syðst og austantil fram eftir degi. Veður
FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Ísland vann öruggan 3-0 sigur gegn Andorra í Rúmeníu í dag, í undankeppni EM U19-landsliða karla í fótbolta. Öll mörkin komu frá leikmönnum FC Kaupmannahafnar. Fótbolti
Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Vala Matt kynnti sér verðlaunahafana á Íslensku hönnunarverðlaununum á dögunum. Meðal þeirra voru listasamsteypan Fischersund þar sem ilmur, tónlist og myndlist renna saman í einstakri upplifun. Lífið
Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undirritað tilskipun um að ýmsar matvörur, þar á meðal kaffi, bananar og nautakjöt, verði undanskildar víðtækum tollum hans. Viðskipti erlent
Aðhaldsstigið „aukist verulega“ og spá því að vextir lækki um 50 punkta Skýr merki eru um kólnun í atvinnulífinu, meðal annars með auknu atvinnuleysi og ágjöf sem stórar útflutningsgreinar hafa orðið fyrir, og aðhaldsstig peningastefnunnar á heimilin hefur sömuleiðis „aukist verulega“ eftir vaxtadóm Hæstaréttar, að mati greinenda ACRO verðbréfa. Þeir spá því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka vextina um fimmtíu punkta í næstu viku og vara við því að ef vaxtalækkunarferlið fer ekki af stað á nýjan leik þá muni líkur á harðri lendingu hagkerfisins aukast enn frekar. Innherji
Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Það eru ekki bara skáldin sem fagna degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16. nóvember heldur líka kindur, kýr og bangsar. Í bóndabæ Chicco tala dýrin nefnilega á hreinni íslensku og kenna börnum orð, tölur og litina í gegnum leik og söng. Óhætt er að segja að Chicco bóndabærinn hafi slegið í gegn hjá litlum málfræðingum. Lífið samstarf