ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Rætt verður við vínsala í kvöldfréttum Sýnar, sem hefur reynt að koma sjö víntegundum í fastasölu hjá Vínbúðinni án árangurs. Hann segir reynslukerfi ÁTVR misnotað af fjársterkari heildsölum sem kaupi sjálfir birgðir af eigin víni þegar reynslutíma er við það að ljúka. Hann segist binda vonir við að nýr forstjóri bregðist við en ljóst sé að ÁTVR græði milljónir á þessu framferði og neytendur verði af fjölbreyttara úrvali. Innlent
De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Kevin De Bruyne og Rasmus Højlund skoruðu sitt markið hvor er Napoli vann öruggan 1-3 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti
Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Willum Þór Þórsson, nýkjörinn forseti ÍSÍ og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, horfir bæði til framtíðar íslenska heilbrigðiskerfisins og nýs hlutverks síns hjá ÍSÍ. Lífið
Spennt að keppa á HM Langþráður draumur sleggjukastarans Guðrúnar Karítasar Hallgrímsdóttur rætist þegar hún keppir á HM í frjálsum íþróttum í nótt. Gengið hefur á ýmsu í aðdragandanum. Sport
Play sé ekki að fara á hausinn Heimildir fréttastofu herma að flugmenn Play hafi ráðist í óformlega verkfallsaðgerð í morgun. Forstjórinn segir fund í kjölfar aðgerðanna eingöngu hefðbundinn starfsmannafund. Sérfræðingur skilur að starfsmenn félagsins hafi áhyggjur af stöðu mála. Viðskipti innlent
„Allt í boði“ með einföldun regluverks sem minnkar verulega þróunarkostnað Áform eftirlitsstofnana beggja vegna Atlantshafsins um að einfalda regluverk og kröfur þegar kemur að klínískum rannsóknum á líftæknilyfjum mun minnka verulega þróunarkostnað og leiða til þess að það verður arðbærara að fara í þróun á mun fleiri hliðstæðum en áður, að sögn forstjóra Alvotech. Hann er afar gagnrýninn á einkaleyfakerfið í Bandaríkjunum, sem búi til hindranir fyrir innkomu líftæknilyfjafélaga, og þá skaði það mjög samkeppnisumhverfið hvernig framleiðendur frumlyfja fái að „læsa markaðinum“ í aðdraganda þess að einkaleyfi þeirra rennur út. Innherji
Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Daníel Ingi Bergmann stofnaði fyrirtækið Ingling tvítugur með það að markmiði að þróa fæðubótarefni sem virka. Í dag selur hann eigin vörur um allt land. Allt byrjaði þetta sem persónuleg tilraun til að öðlast meiri orku – sem endaði með því að breyta lífi annarra. Lífið samstarf